Heimsmynd - 15.01.1990, Page 66

Heimsmynd - 15.01.1990, Page 66
,ÞAUNÁ mmRi EN HVERNIG ? Að komast áfram í lífinu. Njóta vel- gengni í starfi og einkalífi. Er það ekki draumur okkar allra? Við setjum okkur markmið. Leggjum okkur lífsreglur. En einhvern veginn gengur dæmið ekki upp. Hvað er það sem okkur skortir? Er það úthald? Heppni? Frekja? Hæfileikar? Sjálfsagi? Við horfum öfundaraugum til þeirra sem spjara sig. Kaupum bækur sem eiga að kenna okkur að ná settum mörkum. Stundum líkamsrækt og inn- hverfa íhugun á víxl. Borðum þetta í dag og hitt á morgun eftir því hvaðan vindur- inn blæs í tísku fæðunnar. Og aftur og aftur leita áleitnar spurningar á hugann: Hvað er það sem þau hafa en ég ekki? Er til einhver formúla fyrir velgengni? HEIMSMYND leitaði til fimm einstakl- inga sem náð hafa árangri á sínu sviði og spurði þau um leyndarmálið að baki vel- gengninni. eftir FRIÐRIKU BENÓNÝS 66 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.