Heimsmynd - 15.01.1990, Side 78

Heimsmynd - 15.01.1990, Side 78
Hulda Snorradóttir Sumar flíkur verða manni kærari en aðrar. Þær eru fallegar, þægilegar, fara manni vel eða eitthvað annað. Uppáhaldspeysan getur verið orðin gömul og hallærisleg, en hún er tekin fram aftur og aftur. Uppáhaldsflíkin verður hluti af sjálfsmynd okkar. Undirstrikar eitthvað sem okkur þykir vænt um í fari okkar. Öðlast tilfinningalegt gildi. Hún verður skilaboð okkar til umheimsins: svona er ég. „Ég sá strax að þetta var minn jakki,“ segir Hulda Snorradóttir, nemi í þýsku við Háskóla íslands, um uppáhaldsflíkina sína. Smáköflóttan svart/hvítan jakka sem hún keypti í Kókó í fyrravor. „Hann er einfaldur og fallegur og gengur við allt. Ég get notað hann við gallabuxur eða pils og er alltaf jafn fín.“ Hulda leggur mest upp

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.