Heimsmynd - 15.01.1990, Page 79

Heimsmynd - 15.01.1990, Page 79
Margrét Arnþórsdóttir m \ k úr notagildi þess fatnaðar sem hún kaupir: „Ég leita að fötum sem ég get gengið í lengi," segir hún, „klassískum fötum. Ekki einhverju æpandi sem grípur mann strax og er svo komið innst í fataskápinn eftir nokkrar vikur." „Mér líður svo vel í þessum buxum", segir Margrét Arnþórsdóttir jazzball- ettkennari um rauðu buxurnar sínar frá Kókó. Jakkann rakst hún óvart á í Útsölumarkaðinum í JL- húsinu: „Ég var ekki í neinum innkaupaleiðangri en fannst þessi jakki svo » góður að ég stóðst ekki mátið að kaupa hann." Margrét kaupir sér sjaldan föt en þegar hún gerir það vill hún r einfaldar, lítið áberandi flíkur: „Ég vil ekki vera áberandi og var til skamms tíma alltaf í svörtu eða gráu, en nú er aðeins að birta til og ég er farin að þora að nota aðra liti.“ „Ég fíla þennan jakka alveg í tætlur," segir Hanna Dóra Halldórsdóttir - starfsstúlka á dagheimili. Hún keypti svarta jakkann með tígriskraganum í versluninni Taxi í byrjun desember. „Ég er búin

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.