Heimsmynd - 15.01.1990, Side 81

Heimsmynd - 15.01.1990, Side 81
keyptar í Kókó. „Ég er alltaf í gallabuxum," segir hún, „þær eru þægilegar og passa alls staðar. Ég fer í þeim á böll, er í þeim í vinnunni og líður alltaf jafn vel.“ Anna Björk reynir að raða saman þeim flíkum sem hún klæðist á þann hátt að ekki sé hætta á að hún rekist á aðra eins klædda. Fötin verða að vera hlý, þægileg og rúm. „Ég kaupi flíkur sem ég get notað aftur og aftur og klæðst í hvernig veðri sem er.“ „Þessi er margir kjólar í einum,“ segir Sveinbjörg M. Pálsdóttir skrifstofumær um svarta kjólinn sem hún keypti í Skaparanum fyrir hálfu ári. „Það er hægt að hnýta hann á marga vegu, hafa hann stuttan eða síðan, ermalangan eða með púffermum. Svo eru ekki til nema þrír svona kjólar á landinu og það er mikill kostur." Sveinbjörg saumar flest sín föt sjálf og ef hún kaupir sér flík vill hún eitthvað mjög sérstakt. „Ég vil vera

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.