Heimsmynd - 01.03.1990, Side 11

Heimsmynd - 01.03.1990, Side 11
saman og skapi fjárhagslegar forsendur fyrir einni myndugri stöð í einkaeign ætti samkeppni tveggja stöðva að geta tryggt íslendingum gott íslenskt sjónvarp, sem sé menningu þjóðarinnar lyftistöng, en ekki bara boðveita fyrir ódýrt, erlent af- þreyingarefni. Samkeppni þriggja geti ekki orðið um annað en lágkúruna. Annað mál er svo það, hvort menningin sé það sem þessir menn hafa helst að leiðarljósi. Pað er heldur engan veginn víst að sjónvarpsstöð, sem nær eingöngu ætlaði að að starfa sem afþreyingarstöð með er- lendum kvikmyndum og léttu efni sem uppistöðu, gæti lifað af samkeppnina við erlent gervihnattasjónvarp. Tugir þús- unda íslendinga ná nú þegar slíkum sendingum. Og Radíóbúðin auglýsir þessa dagana móttökudiska á 70 og 90 þúsund í mónó og stereo, sem nú þegar geti náð fimmtán stöðvum en sextán bætist við fyrir áramót. Með sjálfvirkni- búnaði fyrir 35 til 40 þúsund krónur til viðbótar megi svo ná til miklu fleiri gervihnatta. Það sé rangt að gervihnatta- stöðvarnar séu yfirleitt að fara yfir í lok- aða dagskrá. Það eigi bara við um tvær stöðvar, Film-net og Sky movies. Þannig mundi fjögurra íbúða sambýlishús eða stigagangur geta fengið sér móttak sem kostaði álíka eða minna en ársáskrift að Stöðinni á íbúð og afskrifað það á einu ári. Hvort þessir möguleikar á erlendri samkeppni verði til að þjappa mönnum hér saman skal ósagt látið. □ Hœttulegasta vopnið í veski konunnar er blóðrautt frá Astor

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.