Heimsmynd - 01.03.1990, Side 35

Heimsmynd - 01.03.1990, Side 35
CHRISTOPHER BING A special section on global affairs prepared for Heimsmynd TheWorldPaper Engir óviniri- engin vopn Fjörutíu ára kalt stríð hefur skilið eftir sig margvísleg bardagaör. Uppbygging hernaðarmáttar sem virkaði nógu^ ógnvekjandi á hersýningunni á Rauða torginu hefur leitt af sér þriðja heims hagkerfi í Sov- étríkjunum. Á innan við ára- tug hafa Bandaríkin með hemaðarfj árhagsáætlun, sem fer fram úr þjóðar- framleiðslu flestra landa, náð að verða skuldsett- asta þjóð í heimi, meðj rótgróna hergagnaiðn-T' aðarsamsteypu sem, að vissu leyti, gremst að vera svipt óvini sínum. /'ýM Með slaknandi spennu austurs og vesturs munu yfirburðir í áhrifamætti falla til þeirra hagkerfa sem auðveldlegast snúa frá hernaðar- framleiðslu til framleiðslu borgaralegs neyslu- varnings, fylla eldflaugasílóin af korni og smíða rennilegar fólksbifreiðar til útflutnings í stað klunnalegra skriðdreka sem sitja iðjulausir þótt tilbúnir séu í stríðið. Japan gæti orðið hinn ólíklegi sigurvegari kalda stríðsins þar sem það hefur sloppið við ógn Damóklesarsverðsins og getað einbeitt sér að því að byggja upp efnahagslegan múrbrjót. Nú getur það jafnvel gert svolítið betur við sjálft sig í eigin varnarmálum. Nú, þegar markað- urinn er að verða vígvöllur 21. aldarinnar, kannar WorldPaper vinningshorfur og váboða við umbreytinguna frá stríði til friðar. HEIMSMYND 35

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.