Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 37

Heimsmynd - 01.03.1990, Qupperneq 37
The WorldPaper ENGIR ÓVINIR - ENGIN VOPN Perestrojka veltur á umbreytingu Frá byssum í smjör, smám saman EFTIR alexander pumpiansky í Moskvu, Sovétríkjunum Við skyndilegt og óvænt lát Andrei Sakharoffs í desember 1989, komu mér í hug þær skörpu beygjur og byltingar- kenndu breytingar sem lífsferill hans tók. Faðir vetnissprengjunnar varð óspillanlegur mannréttindapostuli, hand- hafi friðarverðlauna Nóbels og framúr- skarandi baráttumaður fyrir algildu mannlegu verðmætamati. Hann lýsti upp leiðina til umbreytingar, sýndi okkur hvað bæri að gera. Ævi hans var sannarlega einstök. Snillingurinn er alltaf holdgervingur al- gilds sannleika. Boðskapur Andrei Sak- haroffs var: „Það er bara ein leið út úr gildrunni. Það er umbreyting - frá stríði til friðar.“ Áhrifamikil ræða Mikhails Gorbat- sjevs á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna í desember 1988 er enn í minnum höfð. Hún boðaði vatnaskil í sambúð austurs og vesturs, róttæka breytingu frá árekstrum til sátta. Hann lagði til um- breytingu sovéska hagkerfisins frá vopnakapphlaupinu til afvopnunarkapp- hlaups. Þetta var kristalljós yfirlýsing um grundvallarreglu, en hvernig verður henni umbreytt í veruleika? Sovéski for- sætisráðherrann Nikolaj Ryzhkoff hefur lýst því fyrir þinginu hvernig á að hrinda þessum áformum í framkvæmd. Meira en 100 verksmiðjur í varnargeiranum á Alexander Pumpiansky er aðalritstjóri WorldPaper fyrir Sovétríkin. að aðhæfa framleiðslu neysluvara á árinu 1990. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir endurnýjun tækjabúnaðar í öllum grein- um borgaralegs iðnaðar með aðstoð hernaðariðnaðarins. Framleiðsluafköstin eiga að hafa vaxið um 45 prósent 1995, sagði hann, frá framleiðslustiginu 1989, meðan hergagnaframleiðslan á að hafa dregist saman um 20 prósent, og her- gagnaverksmiðjur eiga að auka fram- leiðslu borgaralegs varnings um 82 pró- sent frá núverandi framleiðslustigi. En þessi ferill getur orðið þunglama- legur og svifaseinn. Framleiðsla og af- hending sumra hergagna skreppur raun- ar saman í samræmi við þær pólitísku ákvarðanir, sem teknar eru á æðsta stjórnstigi. En fólkið á verksmiðjugólf- inu kvartar yfir því að þessir hlutir gangi of hratt fyrir sig í þeirra verksmiðju, sem alls ekki er tilbúin til framleiðslu neyslu- vara. Hvað á að gera við hergögnin sem dæmd hafa verið til eyðingar samkvæmt gagnkvæmum samningum Sovétríkjanna og Bandaríkjanna um meðal- og lang- dræg flugskeyti og einhliða sovéskra ákvarðana um að draga til baka 10 þús- und skriðdreka og önnur vopn frá Aust- ur-Evrópuríkjunum? Hagnýting þessara hertóla, sem mörg eru búin dýrum og flóknum tækjabúnaði, var ekki fyrirfram hugsuð út í æsar. Hvers vegna ekki að fara eftir tillögum sem fram hafa komið, rífa byssurnar af skriðdrekunum og selja skrokkana til Vesturlanda sem brotajárn í stað þess að sprengja þá í loft upp eða pressa þá í klumpa og grafa. (framhald) The WorldPaper featum fresh persþedives from around the world on matters ofglobal concem, appearing monthly in English, Spanish, Chinese or Russian editions in the followingpublications: ASIA China & the World Beijing Economic Information Beijing Mainichi Daily News Tokyo Executive HongKong Korea BusinessWorld Seoul Business Review Bangkok The Nation Lahore Dailv Observer Colombo Business India Bombay LATIN AMERICA The News Mexico City Actualidad Económica Sanjosé Gerencia Guatemala City Estrategia Bogotd El Diario de Caracas Carncas Daily Journal Caracas El Cronista Comercial Buenos Aires La Epoca Santiago Debate Lima Hoy Quito MIDDLE EAST Cairo Today Egypt USSR New Times Moscow NORTH ATLANTIC Heimsmynd Reykjavik AFRICA Business Lagos .o jStftffeyp J WORtpTtMUS n • 'TRIBLNt.MONniAI I T / TiimpoMlmiiaí w President & Editor in Chief Crocker Snow, Jr. The WorldPaper / Wrrld Times Inc. 23.0 Wforld Trade Center, Boston MA 02210, USA Tel: 617-439-5400 Telex: 6817273 Fax: 617-439-5415 Volume XII, Number 3 0 Copyright Wsrid Tlmes HEIMSMYND 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.