Heimsmynd - 01.03.1990, Page 67

Heimsmynd - 01.03.1990, Page 67
Ur s iAMKVÆMISLIFINU Forsætisráðherrafrúin Edda Guðmundsdóttir og Steíngrímur Hermannsson koma í veisluna. Ólafur Hannibalsson Irá HEIMSMYND og Stefán Snævarr, skáld, heímspekingur og stundum dálkahöfundur fyrir sama blað. Ritstjórinn og fjármálaráðherrann Ölafur Ragnar Grímsson. Hanna, Matthías og synirnir Ingólfur og Haraldur taka á móti gestum. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, og kona hans, Ebba, voru meðal gesta. Biskupshjónin, herra Sigurbjörn Einarsson og frú Magnea, heilsa afmælisbarninu og konu hans. VINSÆLL RITSTJÓRI Matthías Johannessen, skáld og ritstjóri Morgunblaðsins, varð sex- tugur í janúar. Fjðldi gesta heilsaði upp á afmælisbarnið og konu hans, Hönnu, í hófi sem haldið var á Hótel Sögu. Odd Stefán var að sjálfsögðu mættur á stað- inn. HEIMSMYND 67

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.