Heimsmynd - 01.03.1990, Page 67
Ur s
iAMKVÆMISLIFINU
Forsætisráðherrafrúin Edda
Guðmundsdóttir og Steíngrímur
Hermannsson koma í veisluna.
Ólafur Hannibalsson Irá
HEIMSMYND og Stefán Snævarr,
skáld, heímspekingur og stundum
dálkahöfundur fyrir sama blað.
Ritstjórinn og fjármálaráðherrann
Ölafur Ragnar Grímsson.
Hanna, Matthías og synirnir Ingólfur og Haraldur taka á móti gestum.
Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, og kona hans, Ebba, voru
meðal gesta.
Biskupshjónin, herra Sigurbjörn Einarsson og frú Magnea, heilsa
afmælisbarninu og konu hans.
VINSÆLL
RITSTJÓRI
Matthías Johannessen, skáld og
ritstjóri Morgunblaðsins, varð sex-
tugur í janúar. Fjðldi gesta heilsaði upp á
afmælisbarnið og konu hans, Hönnu, í
hófi sem haldið var á Hótel Sögu. Odd
Stefán var að sjálfsögðu mættur á stað-
inn.
HEIMSMYND 67