Heimsmynd - 01.03.1990, Síða 91

Heimsmynd - 01.03.1990, Síða 91
hefur jafnan þótt vegsauki og oft reynst stökkpallur til áhrifa annars staðar. Við kosningu manna í ráðið er leitast við að hafa jafnvægi milli sem flestra greina kaupsýslunnar. Atkvæðatölur eru því kannski ekki nákvæmur mælikvarði á vinsældir manna og virðingu innan kaupsýslustéttarinnar, en til gamans setjum við hér nokkrar atkvæðatölur. Tryggvi Pálsson hafði afgerandi forystu með yfir 7600 atkvæði og sá eini sem var á áttunda þúsundinu. Næstir voru Kristinn Björnsson (Nói, Síríus), Hörður Sigurgestsson (Eimskip), Jóhann J. Ólafsson, Einar Sveinsson (Sjóvá Almennar) og Sigurður Helgason (Flugleiðir) með yfir 6 þúsund atkvæði. Sigurður Gísli Pálmason var yfir 5 þúsund atkvæða markinu. Haraldur Haraldsson, Hildur Petersen, Orri Vigfússon og Ólafur B. Ólafsson (Miðnes) yfir fjórum þúsundum. Aðrir í stjórninni eru Ólafur Ó. Johnson, Júlíus S. Ólafsson, Eggert Hauksson, Kristján Jóhannsson, Þorgeir Baldursson, Þorvaldur Guðmundsson, Gunnar Helgi Hálfdánarson og Jóhann Bergþórsson. Af þessu má sjá að nýir menn eru á örri uppleið. LIÐSMAÐUR KHOMEINIS SÁLAÐA Sænska akademían biður Rithöfundasamband íslands samkvæmt árlegri venju að stinga upp á höfundi verðugum nóbelsverðlauna. Stjórn RSÍ samþykkti í nóvember síðastliðnum að tilnefna Salman Rushdie, höfund Söngva Satans, sem orðið hefur að fara huldu höfði á annað ár vegna fordæmingar Khomeinis sálaða á bókinni og dauðadóms yfir höfundinum. íranska klerkavaldið lagði mun ríflegri dollaraupphæð til höfuðs Rushdie en nóbelsverðlaununum nemur og arftakar Khomeinis hafa haldið fast við þessa afstöðu. Um allan heim er framferði klerkanna fordæmt sem svívirðilegasta árás seinni tíma á ritfrelsið. Svo undarlega bar samt við á félagsfundi RSÍ í janúar að Leifur Jóelsson bar fram tillögu um að draga tilnefninguna til baka. Sagðist hann að vísu ekki hafa lesið verkið, en hins vegar vera kunnugt um að þar væru árásir á Islamstrú og svívirðilegar rangtúlkanir á orðum og gerðum spámannsins Múhameðs. Leifi var auðvitað kröftuglega mótmælt, enda hvar ætti að draga mörk ritfrelsis, ef kerfishlunkar trúmála og pólitísks ofstækis gætu dauðadæmt hvern þann sem færi í taugarnar á þeim með gagnrýni sinni. Jafnvel á íslandi koma öðru hverju fram kröfur um að banna bækur sem ráðast á einhverjar heilagar kýr. Hvað sem verðleikum bókar Rushdies líður er hún orðin tímanna tákn um rit-, tjáningar- og skoðanafrelsi, á borð við þær bækur frumherja vestrænna bókmennta, sem á sínum tíma risu gegn kirkju-, klerka- og kóngavaldi. Því veldur jafnvel ein hjáróma rödd innan Rithöfundasambands íslands furðu.n VOR — SUMAR ’90 JILSANDER COLOUR PURE HEIMSMYND 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.