Heimsmynd - 01.11.1990, Side 6
9. tölublað 5. árgangur
Nóvember 1990
Steingrímur Ólafsson bls. 32
Stefán Jón Hafstein bls. 46
Haustnótur bls. 84
GREINAR
Sagan og sannleikurinn um Jón Ólafsson: Fáir
einstaklingar í íslensku viðskiptalífi eru jafnáberandi og
hann, enn færri jafnumdeildir og ef til vill enginn eins
illa liðinn. ítarleg grein eftir Ólaf Hannibalsson..... 18
Berlín, Berlín: Það er ár frá einum sögulegasta viðburði
aldarinnar þegar múrinn hrundi. Blaðamaður
HEIMSMYNDAR fylgdist með sameiningu þýsku
ríkjanna og ástandinu þegar austur mætir vestri........... 26
Sannir karlmenn: Fimm þjóðþekktir karlmenn tjá sig
um hlutverk sitt. Hvað hugsa þeir um konur og hvernig
telja þeir samskiptum kynjanna háttað?................... 46
Ágóði, öryggi, farþegar: Hvernig er öryggi flugfarþega
háttað? Situr það í fyrirrúmi hjá flugfélögum eða á
hakanum?.................................................. 58
Vincent og vinir hans: Um geðveiki Vincents Van Gogh
og samneyti hans við aðra fræga málara. Eftir Árna
Blandon................................................... 68
Haustnótur: Tískan á íslandi haustið 1990. Gullfallegar
myndir eftir Odd Stefán.................................. 84
Gáfumannaætt frá Hjarðarholti: í þessari ætt eru
þjóðfrægir íslendingar, Ólafur Björnsson prófessor,
Ólafur Ólafsson landlæknir, Vilmundur, Þorsteinn og
Þorvaldur Gylfasynir svo nokkrir séu taldir.............. 82
Þetta er vinur minn: Nokkrir einstaklingar tala um
besta vin sinn og útskýra vináttuna. Eftir Gunnar
Haraldsson............................................... 88
Islenska á ensku heimili: Sólveig Ólafsdóttir fjallar um
bandarískan prófessor sem kennir börnum sínum
íslensku á heimili sínu í Boston......................... 96
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra:.................................... 8
Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt........ 10
Nóvember 1990: Tíska, fegurð, matur og hönnun. 32
Draumaráðningar: Eftir Kristján Frímann........ 100
Úr samkvæmislífinu:.............................. 84
WorldPaper: Líftækni............................. 99
F0RSIÐAN:
Jón Ólafsson fékkst ekki til að sitja
fyrir hjá Ijósmyndara
HEIMSMYNDAR af ótta við
umfjöllunina. Þessa mynd af honum
tók Odd Stefán fyrir nokkru og
tortryggnin í andlitinu leynir sér
ekki. Hann þarf hins vegar ekki að
óttast að HEIMSMYND sé
ósanngjörn í umfjöllun sinni. Ferill
hans hefur verið grannskoðaður og
þar er ýmislegt dregið fram í
dagsljósið meðal annars hreint
sakavottorð.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Hildur Grétarsdóttir
STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn
Björnsson RITSTJÓRNARFULL-
TRÚI Ólafur Hannibalsson BLAÐA-
MAÐUR Laufey Elísabet Löve
AUGLÝSINGAR Jakob Þór Har-
aldsson LJÓSMYNDARI Odd Stef-
án INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR
Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif
Guðmundsdóttir HÁRGREIÐSLA
Bryndís Ósk Jónsdóttir FYRIRSÆT-
UR Icelandic Models PRÓFARKA-
LESTUR Helga Magnúsdóttir
PRENTUN Oddi hf. UTGÁFU-
STJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir,
Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli
Pálmason, Pétur Björnsson HEIMS-
MYND kemur út tíu sinnum árið
1990 í lok janúar, febrúar, mars,
apríl, maí, júní, ágúst, september,
október og nóvember. SKILA-
FRESTUR fyrir auglýsingar er 15.
hvers mánaðar. VERÐ eintaks í
lausasölu er kr. 469 en áskrifendur fá
30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að
afrita eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.