Heimsmynd - 01.11.1990, Page 14
Ur Sa mkvæmislífinu
Norsku sendiherrahjónin Liv,
sem setið hefur á norska þing-
inu, og Per Aasen.
Ingibjörg Ottesen og Elín Erl-
ingsen bragða á lambagrýtu.
Guðjón Hólm og Haukur Hall-
dórsson, formaður Stéttarfálags
bænda.
Ásta Björnsdóttir og Lýður Frið-
jónsson.
Fínn bónus! Einar og Þórður Þórisson sem
starfa hjá Bónus.
Unnur Hafdís Einarsdóttir eiginkona Sigurðar
Helgasonar, stjórnarformanns Flugleiða, og
Lilly Ásgeirsson, eiginkona Þórhalls Ásgeirs-
sonar ráðuneytisstjóra.
Matreiðslumeistararnir Sigurvin Gunnarsson
og Björn Erlendsson hlusta á ummæli eins
gestanna.
Þórunn Jónsdóttir, heiðursfélagi íslensk-amer-
íska félagsins stendur við hliö Marínós Péturs
Hafstein. Hinar konurnar eru Erla Axelsdóttir,
Helga Ármannsdóttir og Rakel Jónsdóttir.
Ólafur Stephensen, Lára Margrét Ragnarsdóttir
og Sig Rogich í hanastélsveislu fyrir dansleik-
inn á Hótel Sögu.
Cortes.
• Norsku sendiherrahjónin héldu
veislu um daginn og buðu upp á
íslenska lambagrýtu sem fyrirtækið
Toro hefur sent á markaðinn. ís-
lenska lambagrýtan er unnin af ís-
lenskum matreiðslumeisturum undir
stjórn Sigurvins Gunnarssonar. í
pottréttinn eru notaðar íslenskar
kryddjurtir eins og blóðberg, hvanna-
rót, brenninetla og elfting. Gestir
höfðu orð á því að rétturinn væri
mildur og bragðið sérstakt.
Pá héldu bandarísku sendiherra-
hjónin hanastélsveislu í tilefni af 50
ára afmæli Íslensk-ameríska félagsins
áður en stormað var á mikinn dans-
leik á Hótel Sögu. Heiðursgestur
kvöldsins var Sig Rogich, ráðgjafi
George Bush Bandaríkjaforseta, en
Sig (ekki George) er ættaður frá
Vestmannaeyjum.
Pélur Thorsteinsson sendiherra, Hrafnkell Ás-
geirsson og Kristín Ólafsdóttir, eiginkona
Ragnars Ólafssonar, upphafsmanns íslensk-
ameríska félagsins.
Hjónin Inga Birna Þórðardóttir og Geir Haarde
á tali við einn gestanna.
14 HEIMSMYND