Heimsmynd - 01.11.1990, Side 21

Heimsmynd - 01.11.1990, Side 21
10 GOÐ ROK FYRIR ÞVI AÐ FÁ SÉR HTH ELDHÚSINNRÉTTINGU 1 DRAUMAELDHÚSIÐ ÞITT Draumaeldhúsið þitt ó auðvitað að vera fallegt, aðgengilegt og hannað á réttan hótt. Starfsmenn Innréttingahússins vita hvað þarf til þess að draumurinn rœtist. 2 FYRIRTAKS ÞJÓNUSTA Við leggjum okkur fram um að veita þestu þjónustu, sem völ er ó, fró þeirri stundu að eldhúsið þitt kemst d teikni- borðið hjó okkur, til þess dags að upp- setningu er lokið. 3 GÓÐ OG ÖRUGG AFGREIÐSLA Við afhendum þér nýja eldhúsið 6-8 vikum eftir að pöntun er gerð og afhend- um við húsdyrnar þfnar ef þú býrð ö Stór-Reykjavíkursvœðinu. 4 Á RÉTTU VERÐI Á hverju öri eru framleiddar fleiri en milljón HTH-skópaeiningar og með hagkvœmri fjöldaframleiðslu er verðinu haldið niðri. Þessum sparnaði er komið til viðskiptavina til að tryggja að þeir fói góða vöru ó réttu verði. 5 SKYNSAMLEG FJÁRFESTING HTH-innrétting eykur verðgildi íþúðarinnar og er því kjörin fjörfesting fyrir framtíðina. 6 GÆÐASTIMÞILL Allar HTH-eldhúsinnréttingar hafa hlotið hinn þekkta gœðastimpil „Dansk Vare- fakta". Það þýðir að þœr hafa staðist prófanir til að ganga úr skugga um gœði, endingu og handbragð. Prófanirn- ar framkvœmir sjólfstœð dönsk rann- sóknastofnun. 7 ÓKEYÞIS RÁÐGJÖF Við mœlum fyrir og aðstoðum við val ó HTH-innréttingum þér að kostnaðarlausu og ón skuldbindinga. 8 FAGMANNLEG UÞÞSETNING Aðeins sérþjólfaðir fagmenn annast uppsetningu HTH-innréttinga. 9 FUÓTLEGT OG FYRIRH AFN ARLAUST HTH-einingarnar eru afhentar sérpakkað- ar með hurðum, ósamt teikningum til að tryggja fljótlega og fyrirhafnarlausa uppsetningu. 10 HEILDARLAUSN Innréttingahúsið hefur óvallt kappkostað að finna bestu heildarlausnina fyrir viðskiptavini sína. Þannig mó fó Blomberg heimilistœki og vaska með eldhúsinnrétt- ingunum, einnig fataskópa og baðinn- réttingar. Allt þetta tryggir þér sem þestan heildarsvip. ^ innréttingahúsið Hóteigsvegi 3, Reykjavík. Sfmi 91-627474. Fax 91-627737. Opið laugardaga kl. 10-18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.