Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 69

Heimsmynd - 01.11.1990, Blaðsíða 69
Kartöfluæturnar Vincent (1885). Brúnt verk með dökkgrænni grænsápu- slykju. Verklð á að vera „ljótt“. OG VINIR /ár hefur hundraðasta ártíð hollenska málarans Vincent van Gogh verið höfð í heiðri. Þrjár spurningar um einkafíf hans koma jafnan fyrst upp í huga almennings þegar minnst er á Vincent: Var hann geðsjúkur? Hvers vegna skar hann af sér eyrað og framdi sjálfs- víg á besta aldri? AF EYRNASNEPLI OG FLOGAVEIKI Fyrr á öldinni var sagt einarðlega: Vincent var geðveikur, - hann skar af sér eyrnasnepilinn og drap sig vegna þess að hann var sjúkur. En blómakynslóðin sneri þessu við og Don MacLean orti um þjáningu hins heilbrigða Van Goghs, sagði meðal annars í lagi sínu Vincent frá árinu 1971: How you suffered for your sanity (hvað þú þjáðist fyrir heilbrigði þína). En hvers vegna skyldi Vincent þá hafa skorið af sér snepilinn ef hann var heilbrigður? Einhliða spurningar gefa af sér einhæf svör. Staðreynd málsins er sú að Vincent var einn af þessum fáu sem var bæði geðveikur og heilbrigður. Þess utan var hann snillingur og slíkum ofskammti af hæfileikum fylgir gjarnan einæði (mon- omania) sem hann þjáðist af öll sín þrjátíu og sjö ár. Einæðinu Sjálfsmynd Vincents. Frum- leikinn í fyrirrúmi. HEIMSMYND 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.