Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 85

Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 85
Ólöf Pálsdóttir og'Sigurður Bjarna- son Dr. Jens Pálsson sendiherra ásamt börnum sínum Hildi Helgu, nú fréttaritara Ríkis- útvarps, og Ólafi Páli. Ólöf Pálsdóttir mannfræðingur sem gerði meðal annars fjöldarann- sóknir á Þingeyingum. myndhöggvari. Frakklandi og hlaut verðlaun fyrir. Stefán var mikill bóka- safnari og svo fjölfróður að í vinahópi var hann gjarnan kall- aður Stóra lexíkonið. Ekkja hans er Guðný Kristrún Níels- dóttir af ætt Sveins Níelssonar (sjá HEIMSMYND, 9. tbl. 1989). Börn þeirra eru þrjú: a. Páll Ólafur Stefánsson (f. 1942) flugstjóri í Reykjavík, kvæntur Halldóru Viktorsdóttur, framkvæmdastjóra Fróða hf. Dóttir hans fyrir hjónaband er Guðný Pálsdóttir (f. 1966) enskunemi við Háskólann en dóttir þeirra Unnur Guðrún Pálsdóttir (f. 1970) nemi. b. Soffía Stefánsdsóttir (f. 1945) kennari við Melaskólann í Reykjavík, gift Georg Ólafssyni verðlagsstjóra. Eldra barn þeirra er Ólafur Georgsson (f. 1967) flugnemi í Bandaríkjun- um. c. Hildur Stefánsdóttir (f. 1946) hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, gift Guðjóni Ólafssyni, fræðslufulltrúa í Reykja- nesumdæmi. Elsta barn þeirra er Gre'ta Guðjónsdóttir (f. 1968) nemi. 2. Ingibjörg Pálsdóttir (f. 1916) listmálari í Reykjavík. Ekki hefur mikið borið á Ingibjörgu, miðað við yngri systur henn- ar, en hún þykir þó hæfileikaríkur listamaður. Sýning á verk- um hennar var haldin fyrir fáeinum árum á Gallerí Borg. Hún giftist Pétri Eggerz sendiherra, síðast í Bonn í Vestur-Þýska- landi (sjá Gautlandaætt, HEIMSMYND, 10. tbl. 1989). Börn þeirra eru: a. Solveig Eggerz (f. 1943) doktor í bókmenntum, háskóla- kennari í Washington, gift Allan C. Brownfield, lögfræðingi og blaðamanni. b. Páll Ólafur Eggerz (f. 1951), doktor í raunvísindum, bú- settur í Munchen, kvæntur þýskri konu. 3. Þorbjörg Pálsdóttir (f. 1919) myndhöggvari í Reykjavík. Hún hefur tekið þátt £ fjölmörgum samsýningum og hélt með- al annars einkasýningu á Kjarvalsstöðum fyrir fáeinum árum. Maður hennar er Andrés Asmundsson læknir, sérfræðingur í skurðlækningum, kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Börn þeirra sem upp komust eru: a. Stefán Andrésson (f. 1953, kjörsonur) kennari í Reykja- vík, kvæntur Þórunni Andrésdóttur. b. Katrín Andrésdóttir (f. 1953, kjördóttir) íþróttakennari, gift Gunnari Kristjánssyni bankamanni. c. Þóra Andrésdóttir (f. 1957) hjúkrunarfræðingur, gift Gunnari Roach. d. Andrés Narfi Andrésson (f. 1958) arkitekt í Reykjavík. e. Þorbjörg Andrésdóttir (1960-1981). 4. Ólöf Pálsdóttir (f. 1920) myndhöggvari í Reykjavík. Hún lærði myndlist í Kúnstakademíunni í Kaupmannahöfn og hlaut þar gullmedalíu 1957. Ólöf er einn af þekktustu mynd- listarmönnum Islendinga og hefur hlotið fjölmargar viður- kenningar og tekið þátt í sýningum víða um lönd. Hún er heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu. Maður Ólafar er Sigurður Bjarnason frá Vigur lögfræðingur. Hann var lengi þingmaður og ritstjóri Morgunblaðsins en síð- ar sendiherra í Kaupmannahöfn og London (sjá Heiðarætt, HEIMSMYND, 2. tbl. 1990). Börn þeirra eru: a. Hildur Helga Sigurðardóttir (f. 1956) fréttaritari Ríkisút- varpsins í London, áður blaðamaður á Morgunblaðinu á árun- um 1980 til 1985. Hildur Helga las sagnfræði í Cambridgehá- skóla 1985 til 1988 en stundar nú framhaldsnám í menningar- sögu í London ásamt fréttamennskunni. b. Ólafur Páll Sigurðsson (f. 1960) skáld. Eftir hann hafa komið út Múlbandamálið (Gögn) árið 1983 og ljóðabókin Steiktir svanir 1989. Hann stundar nú háskólanám í London í bókmenntum og hugmyndasögu. 5. Jens Ó. P. Pálsson (f. 1926) mannfræðingur í Reykjavík. Hann nam mannfræði og fleiri greinar við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, Harvard og Kaliforníuháskóla í Bandaríkjunum og Oxford á Englandi en lauk doktorsprófi í mannfræði frá Gut- enbergháskóla í Vestur-Þýskalandi árið 1967. Dr. Jens var styrkþegi Alexander von Humboldt-stofnunarinnar í nokkur ár. Hann hefur framkvæmt mannfræðirannsóknir víða um heim og meðal annars á íslendingum í samvinnu við erlendar stofnanir. Frægar urðu fjöldarannsóknir hans á Þingeyingum um árið. Jens er félagi í ýmsum erlendum vísindafélögum og var á sínum tíma kjörinn í heiðursfélag stúdenta í Kaliforníu og Phi Beta Kappa (eins þekktasta heiðursfélags bandarískra vísindamanna). Hann hefur verið forstöðumaður Mannfræði- stofnunar Háskóla íslands frá 1975. Kona hans er Anna Kand- ler mannfræðingur frá Mainz. LÆKNIR í AMERÍKU Jón Ólafsson Foss (1888-1922) læknir, meðal annars á Sval- barða og síðast í Ameríku, var annað barn séra Ólafs og Ingi- bjargar í Hjarðarholti sem upp komst. Kona hans var Elísabet Lára Kristjánsdóttir kaupmaður í Reykjavík, eigandi Líf- stykkjabúðarinnar (sjá Gautlandaætt, HEIMSMYND, 10. tbl. 1989). Dóttir þeirra: HEIMSMYND 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.