Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 108

Heimsmynd - 01.11.1990, Qupperneq 108
The WorldPaper LÍFTÆKNI Framhald af forsíðu Nýjar vörur fyrir landbúnað, um- hverfishreinsun, orkuframleiðslu og námavinnslu og á fjölmörgum öðrum sviðum eru á ýmsum stigum rannsókna og þróunar. Gerum okkur í hugarlund möguleikana á að fjarlægja olíumengun eða til að dæla meiri olíu upp úr olíu- lindum. Bætum við þetta möguleikun- um á nýjum lyfjum við sjúkdómum eins og lifrarbólgu, alnæmi, krabbameini eða gigt og þá verða framtíðaráhrif líftækn- innar Ijósari. Næsta stóra bylgjan í áhrifum líftækn- innar á líf okkar verður mjög hklega á sviði landbúnaðarins. Líftæknin opnar möguleika á að framleiða jurtir með ýmsum mismunandi eiginleikum allt frá viðnámsþrótti gegn þurrkum til þess að aðlaga vöxtinn að hentugri ræktunar- tíma. Verið er að þætta saman erfðavísa til að fá fram tómata með hraðari þroskamöguleikum og meira geymslu- þoli. Örverur framleiddar með erfða- tækni eru í þróun til að fá fram aukið frostþol plantna og til að veija tré sjúk- dómum. Líffræðilegir skordýra- og ill- gresiseyðar hjálpa til að verja umhverfið hættunni sem stafar af þeim efnafræði- legu eyðum sem nú eru tíðkaðir. Framrás líftækninnar Nýjar og framtíðarafurðir úr tæknirannsóknastofunni Atvinnugrein Not Landbúnaður Afurðameiri dýr við- nám gegn sjúkdómum Efnaiðnaður Vítamín, amínó-sýrur, hvatar Sjúkdóms- Gegn alnæmi, lifrar- greiningar bólgu, þungun, hjartasjúkdómum Nú WR Grace, American Cyanamid, Eastman Kodak, Embrex Nú Monsanto, Genex, Proctor and Gamble, Bayer, Takeda, BASF Nú Abbot, Baxter, Centocor, Johnson & Johnson, Immunotech, Diagnostics Pasteur, ICI Lyf tPA, vaxtarhormón, interferon, insúlín Nú Genentech, Lilly, Amgen, Merck, Hoffman-La Roche Rafeindir Lífnemar, lífraftækni, lífkísilflísar 5 ár Gentronix Laboratories, Westinghouse, NEC Orkutækni Líforkugjafar, alkó- hól, olíuupptaka 5-10 ár Pennwalt, Amoco, Petroferm, Ingene, Triton Biosciences Umhverfi Skólphreinsun, eitur- efna- og olíuhreinsun 5 ár Biospherics, ESE Biosciences, Monsanto, Dow Chemical, EnSys Jurtarækt Aukin uppskera, sjúk- dóms og þurrka- viðnám, áburður 5-10 ár Monsanto, Ciba-Geigy Plant Genetic sciences, Pioneer HiBred,Japan Tobacco, Weyerhouser Mótefni Gegn lifrarbólgu, Nú Merck, Chiron, alnæmi, hundaæði Micro-geneSys, Immunomed, Connaught HEIMILO: M. DIBNER OG R.S. WHITE Líftæknin er að byrja að hafa afger- andi áhrif á húsdýraræktina. Hormón, sem þegar finnast í náttúrunni, geta með aðstoð líftækninnar aukið mjólkur- framleiðslu kúa um 25 prósent, dregið úr fóðurþörf grísa um 25 prósent og aukið á heilbrigði og hraðari vöxt ým- issa fisktegunda. Fyrir dýralækningamar er líka verið að þróa mótefni til bólu- setninga gegn ýmsum sjúkdómum eins og skitu og hrossasótt. í framtíðinni getum við líka búist við að sjá dýr, sem tekið hafa stakkaskipt- um til hins betra. Ef hægt er tæknilega að fá kú eða gyltu til að framleiða meiri hormón eða auka þol sitt við sjúkdóm- um, mundu framleiðslumöguleikar bænda aukast og kostnaður þeirra á sama tíma dragast saman. Líftæknin á möguleika á stóru hlut- verki í orkuiðnaðinum. Örverur, sem hafa áhrif á samloðun olíunnar, geta brugðið sér í allra kvikinda líki, auð- veldað til dæmis að að ná auknu magni af olíu upp úr olíubrunnum eða aukið rennslishraða olíunnar í pípum. Aðrar örverur geta hreinsað upp óhreinindi, eins og brennistein úr kolum, eða kom- ið að notum við að hreinsa upp lestir olíutankskipa. Miklar og víðtækar umræður hafa orðið um efnahagsleg áhrif nýrra afurða líftækninnar. BST nefnist vaxtarhormón í kúm, sem eykur á mjólkurframleiðslu þeirra og hefur þegar verið viðurkennt til sölu í Bandaríkjunum. Pótt þessari vöru sé endanlega ætlað að draga úr kostnaði við mjólkurframleiðsluna, hafa ýmsar spurningar vaknað um hvernig hún muni endanlega verka á afkomu einstakra bænda. Skýrslur hafa verið gefnar út, sem gefið hafa sterklega til kynna að BST kunni að vera skaðvænt heilsu manna, en af ýmsum taldar hlaðnari tilfinningum en staðreyndum. Ríkisstjórar tveggja mjólkurfram- leiðsluríkja innan Bandaríkjanna, Wisconsin og Minnesota, hafa gefið út bann til eins árs við sölu BST. Ahyggjur af heilbrigði og efnahag hafa líka leitt til banns á BST innan Evrópubandalagsins þar til í nóvember 1991. Markaðssetn- ingarvandi BST er líftækniiðnaðinum holl lexía - að tilfinningalegur þrýsting- ur og tortryggni frá almenningi getur haft mikil áhrif á atvinnu- og fram- færslumöguleika þeirra sem við hann vinna. Margvíslegar spumingar vakna upp við genasplæsingu í dýrum og þótt feit- ari grís eða hraustur hestur veki ekki miklar deilur þessa stundina má búast við að fjandinn verði laus þegar að því kemur að við getum splæst saman mannleg gen á sama eða svipaðan hátt. Mark D. Dibner Ph. D. er forstöðumaður Upplýs- ingadeildar um líftækni við Líftæknimiðstöð Norð- ur-Karólínu. 108 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.