Litli Bergþór - dec 2018, Qupperneq 21

Litli Bergþór - dec 2018, Qupperneq 21
Litli-Bergþór 21 Réttir 1969, bls bls 24 í sumarblaði Litla- Bergþórs 2018.: Tvær athugasemdir hafa borist: A: Maðurinn lengst t.h. á myndinni var sagður vera Ingvar á Hvítárbakka, en er Einar Gíslason í Kjarnholtum. (Samkvæmt Magnúsi Einarssyni í Kjarnholtum) B: Lágvaxni maðurinn hægra megin við Þorstein, milli Kormáks og Einars Gíslasonar, sem sér á vangann á, er Stefán Guðmundsson, sem var lengi ráðsmaður í Höfða hjá Guðrúnu Víglundsdóttur. Dáinn 1972. (Samkvæmt Víglundi í Höfða). Ef lesendur blaðsins kannast við fleiri menn á myndinni væri gaman að frétta af því. Réttur er myndatexinn því svona: Réttir 1969. Þorsteinn á Vatnsleysu finnur tóninn. Frá vinstri fremst Húnbogi á Hjálmsstöðum, ofar Magnús Erlendsson á Vatnsleysu, Kristján Guðmundsson Reykjavík, Erlendur í Dalsmynni (bak við Þorstein), Þorsteinn á Vatnsleysu, óþekktur, Kormákur frá Hvítárbakka, Stefán Guðmundsson, ráðsmaður í Höfða og Einar Gíslason í Kjarnholtum. Leiðrétting á myndatextum í síðasta tölublaði Öskudagsfjör bls. 33, (neðri myndaröð lengst t.v.) Drengurinn lengst t.h. heitir Bjarni Kristinsson. Ungmennafélag Biskupstungna sendir félögum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar öllum þeim sem styrkja útgáfu Litla-Bergþórs.

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.