Litli Bergþór - des. 2018, Blaðsíða 3

Litli Bergþór - des. 2018, Blaðsíða 3
Litli-Bergþór 3 Formannspistill Ágætu félagar! Ég vil byrja á að óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Nú er ritnefnd að ljúka við síðara blað Litla Bergþórs á þessu ári. Ekki er við öðru að búast en að þetta blað verði stútfullt eins og verið hefur undanfarin ár. Í vor bauð íþróttadeild til sölu nýjar buxur og peysur merktar ungmennafélaginu og á sama tíma gaf aðaldeild félagsins öllum grunnskólabörnum, sem vildu, stuttbuxur og treyjur merktar ungmennafélaginu. Virkilega gaman að sjá krakkana í réttu litunum. Núna í haust hefur íþróttadeild boðið upp á körfubolta, fótbolta, glímu og bland og fjör. Síðasta sumar hélt samstarf Ungmennafélaga Biskupstungna, Laugdæla og Hrunamanna áfram í fótbolta. Á sama tíma var gerð tilraun með rútuferðir á milli Reykholts og Laugarvatns. Vonandi að samstarf sem þetta verði enn meira á komandi árum. Ungmennafélagið ákvað á síðasta aðalfundi að styrkja kaup og uppsetningu á hurð á milli litla og stóra salar í Aratungu, en sú sem fyrir var er úr sér gengin. Er jafnvel mögulegt að nýja hurðin verði komin upp fyrir áramót. Með bestu kveðjum, Oddur Bjarni Bjarnason, formaður Ungmennafélags Biskupstungna. Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.