Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Page 47
Vin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.is
Jóladagatal í Fjölskyldu- og húdýragarðinum.
Opið alla daga í desember frá kl. 10 til 17 og ókeypis inn virka daga.
Það er opið lengur miðvikudagana 4., 11. og 18.des eða til kl. 20:00.
Alla daga verður hægt að heimsækja jólaköttinn og skrifa kveðjur til dýranna sem lesnar
verða fyrir þau á aðfangadagskvöld.
Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
1 kl. 11 til 13
Móðurmál með
kynningu á
sínum jólasiðum í
skálanum.
2 kl. 15:30
Hreindýrum
gefið og ítarleg
fræðsla.
3 kl. 13:00
Skor- og
skriðdýrum gefið
og ítarleg
fræðsla.
4 kl. 18:00
Kynning á bókinni
Kindasögur í
fjárhúsinu.
5 kl. 16:15
Hestum, sauð-
og geitfé gefið
og ítarleg
fræðsla.
6 kl. 15:45
Dýrum í smádýra-
húsi gefið, ítarleg
fræðsla og
kanínuklapp.
7 kl. 13:00
Umhverfisvænni
jólagjafapökkun
kl.14:30
Flautukór.
8 kl. 13 til 16
Sauðfé rúið og
unnið úr ullinni í
fjárhúsinu.
9 kl. 13:00
Skor- og
skriðdýrum gefið
og ítarleg
fræðsla.
10 kl. 15:30
Hreindýrum
gefið og ítarleg
fræðsla.
11 kl. 18:00
Kvikmyndin
Dalalíf sýnd í
skálanum.
12 kl. 15:45
Dýrum í smádýra-
húsi gefið, ítarleg
fræðsla og
kanínuklapp.
13 kl. 16:15
Hestum, sauð-
og geitfé gefið
og ítarleg
fræðsla.
14 kl. 13:00
Kynning á
barnajóga í
skálanum.
15 kl. 12:30
Jólaball í
móttökuhúsi og
skála, jólasveinar
og Skjóða.
16 kl. 16:15
Hestum, sauð-
og geitfé gefið
og ítarleg
fræðsla.
17 kl. 13:00
Skor- og
skriðdýrum gefið
og ítarleg
fræðsla.
18 kl. 18:00
Jólastjörnustund
með Sævari
Helga Bragasyni.
19 kl. 15:30
Hreindýrum
gefið og ítarleg
fræðsla.
20 kl. 15:45
Dýrum í smádýra-
húsi gefið, ítarleg
fræðsla og
kanínuklapp.
21 kl. 13:00
Fuglafóðurgerð /
kynning í
skálanum.
22
Jólakósí út
um allt.
23
Þorláksmessa
Hefðbundin
dagskrá
24
Aðfangadagur
*takmörkuð þjónusta
25
Jóladagur
*takmörkuð þjónusta
26
Annar í jólum
Hefðbundin
dagskrá
27
Hefðbundin
dagskrá
28
Hefðbundin
dagskrá
29
Hefðbundin
dagskrá
30
Hefðbundin
dagskrá
31
Gamlársdagur
*takmörkuð þjónusta
1.janúar
Nýársdagur
*takmörkuð þjónusta
*Athugið. þegar þjónusta er takmörkuð er mönnun á starfsfólki í lágmarki og ekki opið í kaffihúsi,
miðasölu, inn til jólakattarins og gjafir í kringum dýrin ekki skv. hefðbundinni dagskrá.