Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 47
Vin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.isVin í Laugardal mu.is Jóladagatal í Fjölskyldu- og húdýragarðinum. Opið alla daga í desember frá kl. 10 til 17 og ókeypis inn virka daga. Það er opið lengur miðvikudagana 4., 11. og 18.des eða til kl. 20:00. Alla daga verður hægt að heimsækja jólaköttinn og skrifa kveðjur til dýranna sem lesnar verða fyrir þau á aðfangadagskvöld. Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 1 kl. 11 til 13 Móðurmál með kynningu á sínum jólasiðum í skálanum. 2 kl. 15:30 Hreindýrum gefið og ítarleg fræðsla. 3 kl. 13:00 Skor- og skriðdýrum gefið og ítarleg fræðsla. 4 kl. 18:00 Kynning á bókinni Kindasögur í fjárhúsinu. 5 kl. 16:15 Hestum, sauð- og geitfé gefið og ítarleg fræðsla. 6 kl. 15:45 Dýrum í smádýra- húsi gefið, ítarleg fræðsla og kanínuklapp. 7 kl. 13:00 Umhverfisvænni jólagjafapökkun kl.14:30 Flautukór. 8 kl. 13 til 16 Sauðfé rúið og unnið úr ullinni í fjárhúsinu. 9 kl. 13:00 Skor- og skriðdýrum gefið og ítarleg fræðsla. 10 kl. 15:30 Hreindýrum gefið og ítarleg fræðsla. 11 kl. 18:00 Kvikmyndin Dalalíf sýnd í skálanum. 12 kl. 15:45 Dýrum í smádýra- húsi gefið, ítarleg fræðsla og kanínuklapp. 13 kl. 16:15 Hestum, sauð- og geitfé gefið og ítarleg fræðsla. 14 kl. 13:00 Kynning á barnajóga í skálanum. 15 kl. 12:30 Jólaball í móttökuhúsi og skála, jólasveinar og Skjóða. 16 kl. 16:15 Hestum, sauð- og geitfé gefið og ítarleg fræðsla. 17 kl. 13:00 Skor- og skriðdýrum gefið og ítarleg fræðsla. 18 kl. 18:00 Jólastjörnustund með Sævari Helga Bragasyni. 19 kl. 15:30 Hreindýrum gefið og ítarleg fræðsla. 20 kl. 15:45 Dýrum í smádýra- húsi gefið, ítarleg fræðsla og kanínuklapp. 21 kl. 13:00 Fuglafóðurgerð / kynning í skálanum. 22 Jólakósí út um allt. 23 Þorláksmessa Hefðbundin dagskrá 24 Aðfangadagur *takmörkuð þjónusta 25 Jóladagur *takmörkuð þjónusta 26 Annar í jólum Hefðbundin dagskrá 27 Hefðbundin dagskrá 28 Hefðbundin dagskrá 29 Hefðbundin dagskrá 30 Hefðbundin dagskrá 31 Gamlársdagur *takmörkuð þjónusta 1.janúar Nýársdagur *takmörkuð þjónusta *Athugið. þegar þjónusta er takmörkuð er mönnun á starfsfólki í lágmarki og ekki opið í kaffihúsi, miðasölu, inn til jólakattarins og gjafir í kringum dýrin ekki skv. hefðbundinni dagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.