Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 66
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR22
SAFER, SMARTER, GREENER
Bókari og skrifstofu starfsmaður
DNV GL á Íslandi óskar eftir að ráða bókara til
starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Starfið sem er bæði krefjandi og fjölbreytt felur
meðal annars í sér.
Fjárhaldsbókhald, reikninga gerð, innheimtu,
greiðslu reikninga, launaútreikninga, aðstoð við
skattauppgjör og endurskoðun, símsvörun, inn-
kaup fyrir skrifstofu og önnur almenn og tilfallandi
skrifstofustörf og aðstoða framkvæmdastjóra við
daglegan rekstur skrifstofunnar.
Helstu hæfniskröfur eru.
Hafa 5-10 ára reynslu af sambærilegu starfi þar
með talið mikil reynsla af bókhaldsstörfum, tala
og skrifa lýtalausa Íslensku, góð ensku kunnátta
bæði í rituðu og töluðu máli, kostur að hafa gott
vald á dönsku eða norsku, góða þekkingu á MS
office (sérstaklega Excel), reynslaaf notkun Ora-
cle er kostur.
Viðkomandi kemur til með að starfa í krefjandi
alþjóðlegu starfsumhverfi á skrifstofu félagsins í
Hafnarfirði þar sem fyrir eru 4 starfsmenn.
Áhersla er lögð á þjónustulipurð, samstarf-
hæfileka, þægilega framkomu, trúnað og
faglegan metnað. Reikna þarf með einhverjum
ferðalögum erlendis vegna þjálfunar.
Ýtarlegri upplýsingar um starfið má finna á hei-
masíður fyrirtækisins https://careers-dnvgl.icims.
com/jobs/6944/administrative-support/job
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Herbert í síma
5515150/8678628 eða
herbert.bjarnason@dnvgl.com
Umsóknafrestur er til og með 18. mars næst-
komandi. Gengið verður frá ráðningu í starfið
fljótlega.
Umsóknum skal skilað á ensku og verða öll gögn
meðhöndluð sem trúnaðarmál.
Umsóknir ásamt starfsferilskrá skal senda á
herbert.bjarnason@dnvgl.com eða á skrifstofu
félagsins
DNV GL
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Merkt „starfsumsókn“
fafadfafafafafdgsdgsdgsdg
VAKTSTJÓRI Í AKSTURSDEILD
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Rútupróf (D réttindi)
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna undir álagi
- Menntun í ferðamálafræði eða sambærilegt er æskileg
- Þekking á Íslandi og reynsla af ferðalögum innanlands
- Reynsla af svipuðu eða sambærilegu starfi
Helstu viðfangsefni:
- Stjórnun og samhæfing þjónustu
- Skipulagning, nýting tækja og mannafla
- Almenn þjónusta og upplýsingagjöf
til viðskiptavina og bílstjóra
- Ýmis verkefni er lúta að innri starfsemi
HÓPBÍLAR HF. ÓSKA EFTIR METNAÐARFULLUM VAKTSTJÓRA Í AKSTURSDEILD
Vinnutíminn er frá kl. 06-18 eftir vaktakerfi
Hópbíla á hverjum tíma. Núverandi 2-2-3,
unnið aðra hverja helgi. Framtíðarstarf.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda
á netfangið atvinna@hopbilar.is
Nánari upplýsingar veita:
Hildur Guðjónsdóttir
hildur@hopbilar.is
eða Ágúst Haraldsson
gusti@hopbilar.is
Umsóknarfrestur er til 20. mars nk.
Hópbílar hf. er eitt stærsta hópferðaþjónustu-
fyrirtæki landsins. Hópbílar veita alhliða þjónustu í
almenningssamgöngum og ferðaþjónustu. Hjá
fyrirtækinu starfa á þriðja hundrað starfsmenn.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Melabraut 18 í
Hafnarfirði. Hópbílar er umhverfis- og öryggisvottað
fyrirtæki ISO 14001 og OH SAS 18001.
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Spennandi starf
hjá Fjarðabyggð
Leikskólastjóri
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við leikskólann
Dalborg í Fjarðabyggð. Leitað er að kraftmiklum og
lausnamiðuðum leiðtoga sem er tilbúinn að leiða
þróttmikið skólastarf og taka þátt í eingu
skólasamfélagsins í Fjarðabyggð.
Dalborg er 4 deilda leikskóli á Eskirði með um 80 nemendur.
Leikskólinn er staðsettur í næsta nágrenni við íþróttamiðstöð
Eskiarðar og er í u.þ.b. kílómetra arlægð frá grunnskóla
staðarins, þar sem elsta deild skólans er starfrækt, sem og
tónlistarskóli og bókasafn. Í skólanum ríkir góður starfandi og
gott samstarf er við aðra skóla í Fjarðabyggð. Nánari
upplýsingar um skólann eru á leikskolinn.is/dalborg.
Upplýsingar um starð og menntunar- og hæfniskröfur
eru á www.ardabyggd.is, undir Laus störf.
Staðan er laus frá 1. júní 2016. Karlar jafnt sem konur eru hvattir
til að sækja um starð. Launakjör eru samkvæmt
kjarasamningi Félags stjórnenda í leikskólum og Sambands
íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl. Sótt er rafrænt um
starð á ardabyggd.is undir Laus störf. Skriegar umsóknir
skulu berast skrifstofu Fjarðabyggðar að Hafnargötu 2,
730 Fjarðabyggð í umslagni merktu „Leikskólastjóri“.
Umsóknum skal fylgja leysbréf til kennslu og kynningarbréf
með m.a. greinargóðum upplýsingum um nám og störf,
faglegum rökstuðningi fyrir ráðningu, frumkvæði á sviði
fræðslumála og ábendingum á meðmælendur.
Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, veitir umsækjendum
nánari upplýsingar í síma 860 8331 eða á
thoroddur.helgason@ardabyggd.is.
Fjarðabyggð er ölmennasta sveitarfélag Austurlands með um 4.700 íbúa.
Starfsmenn hjá sveitarfélaginu eru liðlega 450 talsins, þar af rúmur helmingur
hjá leik- og grunnskólum. Í Fjarðabyggð eru starfandi sex leikskólar og
leikskóladeildir sem vinna náið með öðrum mennta- og fræðslustofnunum
sveitarfélagsins. Uppeldisstefna Fjarðabyggðar byggir á Uppeldi til ábyrgðar og
ART. Bæjar- og byggðakjarnar í Fjarðabyggð eru Brekkuþorp í Mjóarði,
Neskaupstaður í Norðrði, Eskiörður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og
Stöðvarörður.
F
Mj