Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 66
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR22 SAFER, SMARTER, GREENER Bókari og skrifstofu starfsmaður DNV GL á Íslandi óskar eftir að ráða bókara til starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Hafnarfirði. Starfið sem er bæði krefjandi og fjölbreytt felur meðal annars í sér. Fjárhaldsbókhald, reikninga gerð, innheimtu, greiðslu reikninga, launaútreikninga, aðstoð við skattauppgjör og endurskoðun, símsvörun, inn- kaup fyrir skrifstofu og önnur almenn og tilfallandi skrifstofustörf og aðstoða framkvæmdastjóra við daglegan rekstur skrifstofunnar. Helstu hæfniskröfur eru. Hafa 5-10 ára reynslu af sambærilegu starfi þar með talið mikil reynsla af bókhaldsstörfum, tala og skrifa lýtalausa Íslensku, góð ensku kunnátta bæði í rituðu og töluðu máli, kostur að hafa gott vald á dönsku eða norsku, góða þekkingu á MS office (sérstaklega Excel), reynslaaf notkun Ora- cle er kostur. Viðkomandi kemur til með að starfa í krefjandi alþjóðlegu starfsumhverfi á skrifstofu félagsins í Hafnarfirði þar sem fyrir eru 4 starfsmenn. Áhersla er lögð á þjónustulipurð, samstarf- hæfileka, þægilega framkomu, trúnað og faglegan metnað. Reikna þarf með einhverjum ferðalögum erlendis vegna þjálfunar. Ýtarlegri upplýsingar um starfið má finna á hei- masíður fyrirtækisins https://careers-dnvgl.icims. com/jobs/6944/administrative-support/job Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Herbert í síma 5515150/8678628 eða herbert.bjarnason@dnvgl.com Umsóknafrestur er til og með 18. mars næst- komandi. Gengið verður frá ráðningu í starfið fljótlega. Umsóknum skal skilað á ensku og verða öll gögn meðhöndluð sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt starfsferilskrá skal senda á herbert.bjarnason@dnvgl.com eða á skrifstofu félagsins DNV GL Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður Merkt „starfsumsókn“ fafadfafafafafdgsdgsdgsdg VAKTSTJÓRI Í AKSTURSDEILD Menntunar- og hæfniskröfur: - Rútupróf (D réttindi) - Góð íslensku og enskukunnátta - Góð almenn tölvukunnátta - Mikil hæfni í mannlegum samskiptum - Geta til að vinna undir álagi - Menntun í ferðamálafræði eða sambærilegt er æskileg - Þekking á Íslandi og reynsla af ferðalögum innanlands - Reynsla af svipuðu eða sambærilegu starfi Helstu viðfangsefni: - Stjórnun og samhæfing þjónustu - Skipulagning, nýting tækja og mannafla - Almenn þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og bílstjóra - Ýmis verkefni er lúta að innri starfsemi HÓPBÍLAR HF. ÓSKA EFTIR METNAÐARFULLUM VAKTSTJÓRA Í AKSTURSDEILD Vinnutíminn er frá kl. 06-18 eftir vaktakerfi Hópbíla á hverjum tíma. Núverandi 2-2-3, unnið aðra hverja helgi. Framtíðarstarf. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið atvinna@hopbilar.is Nánari upplýsingar veita: Hildur Guðjónsdóttir hildur@hopbilar.is eða Ágúst Haraldsson gusti@hopbilar.is Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Hópbílar hf. er eitt stærsta hópferðaþjónustu- fyrirtæki landsins. Hópbílar veita alhliða þjónustu í almenningssamgöngum og ferðaþjónustu. Hjá fyrirtækinu starfa á þriðja hundrað starfsmenn. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Melabraut 18 í Hafnarfirði. Hópbílar er umhverfis- og öryggisvottað fyrirtæki ISO 14001 og OH SAS 18001. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Spennandi starf hjá Fjarðabyggð Leikskólastjóri Laus er til umsóknar staða skólastjóra við leikskólann Dalborg í Fjarðabyggð. Leitað er að kraftmiklum og lausnamiðuðum leiðtoga sem er tilbúinn að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eingu skólasamfélagsins í Fjarðabyggð. Dalborg er 4 deilda leikskóli á Eskirði með um 80 nemendur. Leikskólinn er staðsettur í næsta nágrenni við íþróttamiðstöð Eskiarðar og er í u.þ.b. kílómetra arlægð frá grunnskóla staðarins, þar sem elsta deild skólans er starfrækt, sem og tónlistarskóli og bókasafn. Í skólanum ríkir góður starfandi og gott samstarf er við aðra skóla í Fjarðabyggð. Nánari upplýsingar um skólann eru á leikskolinn.is/dalborg. Upplýsingar um starð og menntunar- og hæfniskröfur eru á www.ardabyggd.is, undir Laus störf. Staðan er laus frá 1. júní 2016. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starð. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags stjórnenda í leikskólum og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl. Sótt er rafrænt um starð á ardabyggd.is undir Laus störf. Skriegar umsóknir skulu berast skrifstofu Fjarðabyggðar að Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð í umslagni merktu „Leikskólastjóri“. Umsóknum skal fylgja leysbréf til kennslu og kynningarbréf með m.a. greinargóðum upplýsingum um nám og störf, faglegum rökstuðningi fyrir ráðningu, frumkvæði á sviði fræðslumála og ábendingum á meðmælendur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, veitir umsækjendum nánari upplýsingar í síma 860 8331 eða á thoroddur.helgason@ardabyggd.is. Fjarðabyggð er ölmennasta sveitarfélag Austurlands með um 4.700 íbúa. Starfsmenn hjá sveitarfélaginu eru liðlega 450 talsins, þar af rúmur helmingur hjá leik- og grunnskólum. Í Fjarðabyggð eru starfandi sex leikskólar og leikskóladeildir sem vinna náið með öðrum mennta- og fræðslustofnunum sveitarfélagsins. Uppeldisstefna Fjarðabyggðar byggir á Uppeldi til ábyrgðar og ART. Bæjar- og byggðakjarnar í Fjarðabyggð eru Brekkuþorp í Mjóarði, Neskaupstaður í Norðrði, Eskiörður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og Stöðvarörður. F Mj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.