Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 6

Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 6
2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð bAnDAríkin Barack Obama Banda- ríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, kynntu í gær áform sín í lofts- lagsmálum, sem felast í því að bæði ríkin setja sér ákveðið hámark um losun svonefndra gróðurhúsaloft- tegunda gegn því að geta síðan keypt eða selt mengunarkvóta eins og tíðk- ast hefur víða um heim frá því nokkru fyrir aldamót. Yfirlýsing þeirra þykir mikilvæg, sérstaklega nú í aðdraganda loftslags- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í París í desember næst- komandi. Frans páfi, sem einnig er í heimsókn í Bandaríkjunum, lagði sitt lóð á þessa sömu vogarskál þegar hann í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi á fimmtudag hvatti Bandaríkin og önnur ríki heims til þess að grípa án tafar til aðgerða í loftslagsmálum. Hann ítrekaði þetta svo í gær í ávarpi sínu í höfuðstöðvum Samein- uðu þjóðanna í New York, þar sem hann sagði umhverfið eiga sín rétt- indi og mannkynið hafi engan rétt til að brjóta gegn þeim. Guð hafi ekki heimilað mannkyninu að misnota náttúruna, hvað þá að eyðileggja hana. „Við hljótum að fallast á að til sé „réttur umhverfisins“, og það af tveimur ástæðum. Annars vegar vegna þess að menn eru partur af umhverfinu,“ sagði páfi. „Og hins vegar vegna þess að allar verur, sér- staklega þær sem eru gæddar lífi, hafa gildi í sjálfu sér.“ Lítill árangur hefur orðið af lofts- lagsráðstefnum Sameinuðu þjóð- anna undanfarin ár, en töluverðar vonir eru bundnir við ráðstefnuna í París. Saman bera Bandaríkin og Kína ábyrgð á um það bil 45 prósentum af útblæstri koltvísýrings í heim- inum. Kínverjar ætla að stefna að því að árið 2030 nái útblástur þeirra hámarki. Obama hyggst fyrir sitt leyti sjá til þess að Bandaríkin dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda um 26 til 28 prósent til ársins 2025. Yfirlýsing Kínverja verður ekki síst mikilvæg í bandarískum stjórn- málum, þar sem repúblikanar á þingi hafa verið andvígir því að Bandaríkin skuldbindi sig í þessum málum meðan Kínverjar gera það ekki. Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráð- stefnu í París í desember. Ríkin bera ábyrgð á hátt í helmingi af útblæstri heims. Frans páfi er í New York í tveggja daga heimsókn og mun koma víða við. Hann mun meðal annars verða viðstaddur messu í Madison Square Garden. Á fjöltrúarlegri athöfn til minningar um hryðjuverkin 11. september 2001 hitti hann fulltrúa gyðinga og múslima. fréttablaðið/epa Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • Sími 461 1099 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 71 0 87 Sikiley 5. október í 10 nætur Frá kr.139.900 Sikiley kemur á óvart með áhugaverðri blöndu af öllu því helsta sem ferðamenn sækjast eftir. Samfelld 3000 ára menningarsaga, einstök náttúrufegurð, ótrúlegar fornminjar, fallegar byggingar og söfn, ásamt áhugaverðri matarmenningu og blómlegu mannlífi – allt þetta og miklu fleira finnurðu á Sikiley. Heimsferðir bjóða sérferð, gönguferð og sólarferð í beinu flugi til Sikileyjar í byrjun október á yndislegum tíma. Hitastigið er ennþá notalegt og hentar bæði til sólbaða og fyrir þá sem vilja verja tímanum til að skoða þessar stórbrotnu eyju. Í sérferðinni er flogið til Palermo og dvalið í 5 nætur á Campofelica di Rocella ströndinni. Þann 10. október er ekið til austurstrandarinnar og dvalið á Giardino Naxos í 5 nætur. Áhugaverðar kynnisferðir eru í boði með íslenskum fararstjórum. 10 daga gönguferð til Vindeyja, hins ævintýralega eld-fjallaeyjaklasa norður af Sikiley. Í ferðinni verður farið í valdar dagsgöngur eftir ægifögrum göngustígum á milli litskrúðugra þorpa, gróður- sællra unaðslunda og fjalls-tinda með óviðjafnanlegu útsýni yfir nokkrar af rómuðustu náttúruperlum Suður-Ítalíu. Í sólarferðinni er flogið til Palermo og ekið til ferða- mannastaðarins Giardini Naxos á austurströndinni og dvalið þar í 10 nætur. Bestu baðstrendurnará Sikiley eru á austurströndinni og þar er öll þjónusta við ferðamanninn eins og best verður á kosið. Frá kr. 199.800 m/hálft fæði og drykki innifalið Netverð á mann frá kr. 199.800 á Fiesta Garden Beach og Hotel Giradini Naxos Villas m.v. 2 í herbergi m/hálfu fæði og drykkjum með kvöldverð. Frá kr. 239.900 m/morgunmat og 5 kvöldverðum Netverð á mann frá kr. 239.900 m.v. 2 í herbergi. Sérferð Gönguferð Frá kr. 139.900 m/morgunmat innifalinn Netverð á mann frá kr. 139.900 á Hotel Villa Linda m.v. 2 í herbergi m/morgunmat innifalinn. SÉRTILBOÐ Sólarferð Við hljótum að fallast á að til sé réttur umhverfisins. Frans páfi 45% af útblæstri koltvísýrings koma frá Bandaríkjunum og Kína. Um leið aukast líkurnar á því að marktækt samkomulag takist í París í desember, sem flest ríki jarðar gætu orðið aðilar að. Þar sem Kína telst enn til þró- unarríkja hafa Kínverjar til þessa ekki verið skuldbundnir samkvæmt alþjóðasamningum til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Yfirlýsingin í gær er byggð á sam- komulagi ríkjanna, sem gert var í Kína á síðasta ári þegar Obama kom þangað í heimsókn. gudsteinn@frettabladid.is Minnast fórnarlamba hryðjuverkanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.