Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 40

Fréttablaðið - 26.09.2015, Side 40
Hugbúnaðarfyrirtæk-ið dk hugbúnaður er leiðandi fyrir- tæki á sviði viðskiptahug- búnaðar hér á landi fyrir smærri og meðalstór fyrir- tæki. Starfsemin hefur farið ört vaxandi undanfarin ár og í dag vinna 46 starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af sjö sem starfa í þjónustu við afgreiðslu- kerfi. Sú deild hefur stækkað töluvert á síðustu árum meðfram vaxandi hlut dk hugbúnaðar á íslenska afgreiðslukerfa markaðnum að sögn Hafsteins Róberts- sonar, kerfis fræðings og sérfræðings í af- greiðslukerfum hjá fyrirtækinu. „Nú er svo komið að afgreiðslukerfi eru sett upp á alls kyns vélbúnaði hjá fyrir- tækjum og verslunum, m.a. á iPhone- farsímum og iPad-spjaldtölvum, þann- ig að starfsumhverfið í afgreiðslukerfa- deildinni er í stöðugri þróun. Á þessu ári höfum við séð mikla aukningu í notkun á spjaldtölvum og einnig hefur komið á markað mikið af jaðarbúnaði sem hægt er að nota með þessum tækjum, til dæmis prentarar og posar. Þessi nýlegu tæki ásamt afgreiðslu- kerfi okkar bjóða því upp á mikil þægindi og aukin tækifæri fyrir við- skiptavini okkar.“ d k hugbú nað- ur býður meðal a nna rs upp á bókhalds- og af- greiðslukerfi í áskrift. „Við bjóðum bæði upp á af- greiðslukerfi í hefðbundn- ar afgreiðslutölvur en líka f yrir iPhone-síma eða iPad-spjaldtölvur.“ Vildarkerfi fyrir verslanir Mikil þróun hefur átt sér stað á dkPOS- afgreiðslukerfinu á síðustu tíu árum að sögn Hafsteins. „Á þessu ári komu til dæmis nýjungar á borð við nýtt og öfl- ugt vildarkerfi fyrir verslanir auk þess sem sjálft afgreiðslukerfið fékk nýtt við- mót sem gerir allt söluferlið fljótlegra og skilvirkara. Einnig hafa komið tengingar við alla nýja greiðslumiðla og posa sem komið hafa fram á sviðsljósið á árinu, svo sem Netgíró, Pyngjuna og Dalpay-posa.“ dk iPOS-afgreiðslukerfið Hafsteinn segir markaðinn hafa kallað eftir snjalltækjalausnum og hafi dk hug- búnaður svarað því kalli. „dk POS pant- ana-appið fyrir iPad hefur t.d. notið mik- illa vinsælda hjá veitingastöðum síðan það kom út fyrir þrem- ur árum. Nú hefur dk tekið þá lausn lengra og gert að fullgildu af- greiðslukerfi sem við köllum afgreiðslukerfi dk iPOS. Með því er hægt að vera með af- greiðslukassann bók- staflega í vasanum því hægt er að vera með kerfið á bæði iPhone- símum eða iPad-spjaldtölvum. Við þessi tæki er síðan hægt að tengja jaðarbúnað á borð við þráðlausa prentara og greiðslu- posa frá Dalpay.“ Öll sala í dk iPOS-afgreiðslukerfinu og samskipti við dk bókhaldskerfið fer fram í gegnum skýjaþjónustu dk (vistun). Um- sýsla birgða er leikur einn og salan bókast sjálfkrafa í dk fjárhagsbókhaldi. „Einfald- ara verður það ekki fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Hafsteinn að lokum. Nánari upplýsingar má finna á www.dk.is. Leiðandi í viðskiptahugbúnaði Þjónusta við afgreiðslukerfi er sífellt stærri hluti af starfsemi dk hugbúnaðar. Nú er hægt að setja afgreiðslukerfi í farsíma og spjaldtölvur sem býður upp á mikil þægindi og tækifæri fyrir viðskiptavini. „Við bjóðum bæði upp á afgreiðslukerfi í hefðbundnar afgreiðslutölvur en líka fyrir iPhone-síma eða iPad-spjald- tölvur,” segir Hafsteinn Róbertsson, kerfisfræðingur og sérfræðingur í afgreiðslukerfum fyrirtækisins. MYND/STEFÁN dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík S: 510-5800 www.dk.is debet | kredit Bókhaldskerfi dk iPOS er hagkvæm afgreiðslulausn sem eykur hraða og skilvirkni í sölu. dk iPOS afgreiðslukerfið er tengt bakvinnslukerfi og dk bókhaldskerfi. dk | Snjalltækjalausnir Snjalltækjalausn dk iPOS í afgreiðslu dk viðskiptahugbúnaður er að öllu leiti þróaður á Íslandi með íslenskar aðstæður í huga. Sérfræðingar okkar í þróun eru sífellt að bæta kerfið í takt við nýja tíma og nýjungar í tækni s.s. aðlögun að spjaldtölvum og snjall- símum. dk POS afgreiðslukerfið er eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag. dk iPOS | í áskrift dk hugbúnaður ehf | Bæjarhálsi 1 | 110 Reykjavík | Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | www.dk.is KYNNING − AUGLÝSING 26. SEPTEMBER 2015 LAUGARDAGUR4 Netverslun og vefsíðugerð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.