Fréttablaðið - 26.09.2015, Page 40
Hugbúnaðarfyrirtæk-ið dk hugbúnaður er leiðandi fyrir-
tæki á sviði viðskiptahug-
búnaðar hér á landi fyrir
smærri og meðalstór fyrir-
tæki. Starfsemin hefur farið ört
vaxandi undanfarin ár og í dag vinna
46 starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af
sjö sem starfa í þjónustu við afgreiðslu-
kerfi. Sú deild hefur stækkað töluvert á
síðustu árum meðfram vaxandi hlut dk
hugbúnaðar á íslenska afgreiðslukerfa
markaðnum að sögn Hafsteins Róberts-
sonar, kerfis fræðings og sérfræðings í af-
greiðslukerfum hjá fyrirtækinu.
„Nú er svo komið að afgreiðslukerfi eru
sett upp á alls kyns vélbúnaði hjá fyrir-
tækjum og verslunum, m.a. á iPhone-
farsímum og iPad-spjaldtölvum, þann-
ig að starfsumhverfið í afgreiðslukerfa-
deildinni er í stöðugri þróun. Á þessu ári
höfum við séð mikla aukningu í notkun
á spjaldtölvum og einnig hefur komið á
markað mikið af jaðarbúnaði sem hægt
er að nota með þessum tækjum, til dæmis
prentarar og posar.
Þessi nýlegu tæki
ásamt afgreiðslu-
kerfi okkar bjóða
því upp á mikil
þægindi og aukin
tækifæri fyrir við-
skiptavini okkar.“
d k hugbú nað-
ur býður meðal
a nna rs upp á
bókhalds- og af-
greiðslukerfi í áskrift. „Við
bjóðum bæði upp á af-
greiðslukerfi í hefðbundn-
ar afgreiðslutölvur en líka
f yrir iPhone-síma eða
iPad-spjaldtölvur.“
Vildarkerfi fyrir verslanir
Mikil þróun hefur átt sér stað á dkPOS-
afgreiðslukerfinu á síðustu tíu árum að
sögn Hafsteins. „Á þessu ári komu til
dæmis nýjungar á borð við nýtt og öfl-
ugt vildarkerfi fyrir verslanir auk þess
sem sjálft afgreiðslukerfið fékk nýtt við-
mót sem gerir allt söluferlið fljótlegra og
skilvirkara. Einnig hafa komið tengingar
við alla nýja greiðslumiðla og posa sem
komið hafa fram á sviðsljósið á árinu, svo
sem Netgíró, Pyngjuna og Dalpay-posa.“
dk iPOS-afgreiðslukerfið
Hafsteinn segir markaðinn hafa kallað
eftir snjalltækjalausnum og hafi dk hug-
búnaður svarað því kalli. „dk POS pant-
ana-appið fyrir iPad hefur t.d. notið mik-
illa vinsælda hjá veitingastöðum síðan
það kom út fyrir þrem-
ur árum. Nú hefur dk
tekið þá lausn lengra
og gert að fullgildu af-
greiðslukerfi sem við
köllum afgreiðslukerfi
dk iPOS. Með því er
hægt að vera með af-
greiðslukassann bók-
staflega í vasanum því
hægt er að vera með
kerfið á bæði iPhone-
símum eða iPad-spjaldtölvum. Við þessi
tæki er síðan hægt að tengja jaðarbúnað
á borð við þráðlausa prentara og greiðslu-
posa frá Dalpay.“
Öll sala í dk iPOS-afgreiðslukerfinu og
samskipti við dk bókhaldskerfið fer fram
í gegnum skýjaþjónustu dk (vistun). Um-
sýsla birgða er leikur einn og salan bókast
sjálfkrafa í dk fjárhagsbókhaldi. „Einfald-
ara verður það ekki fyrir viðskiptavini
okkar,“ segir Hafsteinn að lokum.
Nánari upplýsingar
má finna á www.dk.is.
Leiðandi í viðskiptahugbúnaði
Þjónusta við afgreiðslukerfi er sífellt stærri hluti af starfsemi dk hugbúnaðar. Nú er hægt að setja afgreiðslukerfi í farsíma og
spjaldtölvur sem býður upp á mikil þægindi og tækifæri fyrir viðskiptavini.
„Við bjóðum bæði upp á afgreiðslukerfi í hefðbundnar afgreiðslutölvur en líka fyrir iPhone-síma eða iPad-spjald-
tölvur,” segir Hafsteinn Róbertsson, kerfisfræðingur og sérfræðingur í afgreiðslukerfum fyrirtækisins. MYND/STEFÁN
dk hugbúnaður
Bæjarhálsi 1
110 Reykjavík
S: 510-5800
www.dk.is
debet | kredit
Bókhaldskerfi
dk iPOS er hagkvæm afgreiðslulausn
sem eykur hraða og skilvirkni í sölu.
dk iPOS afgreiðslukerfið er tengt
bakvinnslukerfi og dk bókhaldskerfi.
dk | Snjalltækjalausnir
Snjalltækjalausn
dk iPOS í afgreiðslu
dk viðskiptahugbúnaður er
að öllu leiti þróaður á Íslandi
með íslenskar aðstæður í
huga. Sérfræðingar okkar í
þróun eru sífellt að bæta
kerfið í takt við nýja tíma og
nýjungar í tækni s.s. aðlögun
að spjaldtölvum og snjall-
símum.
dk POS afgreiðslukerfið er
eitt öflugasta afgreiðslukerfið
á markaðnum í dag.
dk iPOS | í áskrift
dk hugbúnaður ehf | Bæjarhálsi 1 | 110 Reykjavík | Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | www.dk.is
KYNNING − AUGLÝSING 26. SEPTEMBER 2015 LAUGARDAGUR4 Netverslun og vefsíðugerð