Fréttablaðið - 26.09.2015, Síða 98

Fréttablaðið - 26.09.2015, Síða 98
Við þökkum ykkur fyrir hluttekningu, hlýjar kveðjur og vináttu við andlát og útför elsku mannsins míns, pabba, tengdapabba og afa, Gunnars Ingibergs Guðmundssonar Starfsfólki hjarta- og lungnaskurðdeildar Landspítalans og heimahjúkrun Karitas er þökkuð umhyggja og hlýja. Halldóra Hallfreðsdóttir Díana Dröfn Ólafsdóttir Guðmundur Karl Reynisson Heimir Logi Gunnarsson Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir Guðmundur Tryggvi Ólafsson og afabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Helgadóttir Stillholti 12, Akranesi, lést á sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 20. september sl. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 30. september kl. 14.00 Helga Jónsdóttir Einar Ásgeirsson Hrannar Einarsson Guðbjörg Ösp Einarsdóttir Jón Valur Einarsson Hildigunnur Einarsdóttir Guðjón Jóhannesson Andri Þór Einarsson Einar Magni og Arnar Pálmi Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR Útfarar- og lögfræðiþjónusta www.útför.is ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996 Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóna Gróa Sigurðardóttir fyrrverandi borgarfulltrúi, Sléttuvegi 31, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. september sl. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 29. september kl. 13.00. Guðmundur Jónsson Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir Magnús Andrésson Sigurður Guðmundsson Guðný Ívarsdóttir Helga Guðmundsdóttir Jóhann Gíslason Auður Björk Guðmundsdóttir Ægir Birgisson barnabörn og barnabarnabörn. Hjónin Edda Sigrún Ólafsdóttir og Helgi Hreiðar Sigurðsson fögnuðu sextíu ára hjúskaparafmæli í gær 25. september. Helgi og Edda eiga 5 börn, 14 barnabörn og 6 barnabarnabörn. 60 DEMANTSBRÚÐKAUP ára brúðkaupsafmæli Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ketill Vilhjálmsson fyrrv. bifreiðastjóri, Túngötu 5, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 21. september. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 1. október kl. 13. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á styrktarsjóð Kirkjuvogskirkju í Höfnum, 0542-26-2902, kt. 690169-0299. Sigrún B. Ólafsdóttir Magnús Ketilsson Auður Tryggvadóttir Sigurgísli Ketilsson Halldóra Jóhannesdóttir Páll Ketilsson Ásdís B. Pálmadóttir Valur Ketilsson Hjördís Hilmarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Ég kynni myndirnar fyrir sýninguna, karakterana og aðstæður. Svo ætla ég að endursegja fyrri helminginn í grófum dráttum í hléi,“ segir leikkonan Thelma Marín Jónsdóttir en hún mun leiða gesti hátíðarinnar í gegnum tvær myndir á hátíðinni, Gullna hestinn, sem sýnd er í dag og svo Leynifélag Súpubæjarins sem slær botninn í barnakvikmyndahátíðina á mánudaginn. „Ég verð tiltæk með hljóðnemann og ef ég sé að áhorfendur eru ekki alveg með á nótunum þá læði ég einhverju inn,“ segir hún og hlær. Kvikmyndin Gullni hesturinn er opn- unarmynd Barnakvikmyndahátíðar- innar en hátíðin er hluti af barnadagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykja- vík, RIFF, sem stendur yfir til 4. október næstkomandi. Gullni hesturinn er teiknimynd frá Lit- háen sem byggð er á leikriti og tók 10 ár að ljúka við gerð hennar. Myndin fjallar um baráttuna á milli góðs og ills segir frá Antiņš sem hefur sjö ár og sjö daga til þess að bjarga prinsessunni úr klóm svörtu móðurinnar sem handsamaði hana og nærist á sorg og tárum annarra. Leynifélag í Súpubæ er leikin fjöl- skyldumynd frá Eistlandi og fjallar um Mari, Sadu, Olav og Anton sem stofna til leynisamfélags til að leika sér í felu- leik sem fundinn var upp af afa Mari. Myndin á sér stað í hverfinu Súpubæ sem er í borginni Tartu. Í kjölfar eiturárásar á bæinn breytist fullorðið fólk í börn og söguhetjurnar þrjár hefja leit að móteitri. „Mér fannst myndirnar mjög skemmti- legar,“ segir Thelma og heldur áfram: „Leynifélag í Súpubæ er alveg dásam- leg. Inspírerandi, falleg og rosalega vel leikin.“ Thelma er menntuð leikkona og skip- ar ásamt þeim Herdísi Stefánsdóttur og Guðna Einarssyni hljómsveitina East Of My Youth sem gefa mun út sína fyrstu plötu á næsta ári. Thelma segist hafa verið áhugakona um kvikmyndir frá barnæsku og fagni því hátíðinni. „Mér finnst það nauðsynlegt að hvetja krakka til þess að horfa á kvikmyndir og þetta eru báðar mjög vandaðar myndir.“ Barnakvikmyndahátíðin verður sett klukkan klukkan 14.30 í Norræna húsinu og verður stuttmyndadagskrá fyrir börn og unglinga yfir helgina. Nánari dagskrá er hægt að skoða á vefsíðunni Riff.is gydaloa@frettabladid.is Barnakvikmyndahátíð haldin á RIFF um helgina Hátíðin er hluti af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og stendur hún yfir til mánudags. Thelma Marín Jónsdóttir leiðir börnin í gegnum dagskrána á Barnakvikmyndahátíðinni. FréTTaBlaðið/Valli leynifélag Súpubæjarins er lokamynd hátíðarinnar. Ég verð tiltæk með hljóðnemann og ef ég sé að áhorfendur eru ekki alveg með á nótunum þá læði ég einhverju inn. 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r42 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.