Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 14
guðbjörg pálsdóttir, gunnar helgason, aðalbjörg finnbogadóttir 14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 um leið og það er ánægjulegt að sjá að um ⅔ hjúkrunarfræðinga ætli sér ekki að skipta um starfsvettvang á næsta ári er visst áhyggjuefni að aðeins um helmingur hjúkrun- arfræðinga hlakki til að mæta í vinnu eða íhugi að starfa áfram innan greinarinnar. að vissu leyti gefa þessar niðurstöður til kynna að þrátt fyrir að hjúkrunarfræðingar séu ánægðir með starfsvalið sjálft séu aðrir þættir í vinnuumhverfinu sem draga úr þeirri ánægju og talsverðar líkur á að stór hluti hjúkrunarfræðinga hætti að starfa við hjúkrun. Stuðningur í starfi Langflestir hjúkrunarfræðingar, eða 85%, telja sig geta leitað til einhvers í vinnunni þegar upp koma vandamál í tengslum við starfið og er það að mati greinarhöfunda mjög jákvætt. Þetta er sú spurning sem kom best út úr könnuninni varðandi tengsl við starfsánægju og í raun sú eina af 29 spurningum könnunarinnar sem flokkaðist undir svokallaðan grænan lit þegar skoðuð var fylgni við starfsánægju. Ekki er talið að frekari úrbóta sé þörf varðandi þetta atriði. Í öllum öðrum spurningum þar sem fylgni er við starfs- ánægju kemur fram svokallaður rauður litur, sem merkir að tafarlausra útbóta sé þörf varðandi þá þætti. hjúkrunarfræðingar yngri en 30 ára, á aldrinum 30–39 ára og þeir sem starfa á öðrum vinnustað (háskólar, ráðuneyti og landlæknir), töldu líklegast að þeir gætu leitað til einhvers í vinnunni þegar upp kæmu vandamál. aftur á móti eru það elstu hópar hjúkrunarfræðinga og þeir sem starfa hjá reykjavíkurborg og al- mennum markaði sem telja það ólíklegt. Starfsandi, stuðningur í starfi og mat að verðleikum um 78% hjúkrunarfræðinga töldu starfsanda á sinni starfseiningu mjög eða fremur góðan. aftur á móti töldu einungis 54% að yfirmenn mætu starf þeirra að verðleikum að mjög miklu eða fremur miklu leyti. Elstu hjúkrunarfræðingarnir með lengsta starfsaldurinn og þeir sem starfa hjá öðrum vinnustað, sveitarfélögum og reykjavíkurborg upplifðu í meira mæli að yfirmenn mætu starf þeirra að verðleikum (sjá töflu 5) en ungir og óreyndir hjúkrunarfræðingar sem starfa á Sjúkrahúsinu á akureyri og hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Stuðningur í starfi er hjúkrunarfræðingum mikilvægur og einungis 43% þeirra töldu sig fá mjög eða fremur mikinn stuðning í starfi. Getur þú leitað til einhvers í vinnunni?  Mjög mikið  Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið  Mjög lítið / Ekkert 0% 100% 11% 43% 37% 6% 3% Starfsandi  Mjög mikið  Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið  Mjög lítið / Ekkert 0% 100% 11% 43% 37% 6% 3% Yfirmenn meta starf að verðleikum  Mjög mikið  Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið  Mjög lítið / Ekkert 0% 100% 11% 43% 37% 6% 3% Langflestir hjúkrunarfræð - ingar, eða 85%, telja sig geta leitað til einhvers í vinnunni þegar upp koma vandamál í tengslum við starfið. Aftur á móti voru einungis 54% sem töldu að yfirmenn mætu starf þeirra að verð - leikum að mjög miklu eða fremur miklu leyti. Landspítali er meðal þeirra sem eru með hæsta meðaltalið þegar kemur að hrósi og umbun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.