Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 15
 Hæst Lægst Aldur 60 ára og eldri 30–39 ára 40–59 ára Yngri en 30 ára Starfsreynsla 30 ár eða meira Minna en fimm ár 20–29,9 ár 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag annars konar vinnu- Vaktavinna fyrirkomulag Aðalvinnustaður annar vinnustaður Sjúkrahúsið á akureyri Sveitarfélög heilbrigðisstofnun á lands- byggðinni reykjavíkurborg heilsugæsla höfuðborgar- svæðisins Tafla 5. Að hve miklu eða litlu leyti finnst þér starf þitt vera metið að verðleikum af yfirmönnum þínum? Sama hlutfall eða um 43% taldi sig mjög oft eða oft fá hrós eða umbun fyrir vel unnin störf. Í töflu 6 er tekið saman hversu oft eða sjaldan mismunandi hópar hjúkrunarfræðingar telja sig fá hrós eða umbun fyrir vel unnin störf. Oftar Sjaldnar Aldur 30–39 ára 50–59 ára 60 ára og eldri 40–49 ára Starfsreynsla Minna en 5 ár 20–29,9 ár 5–9,9 ár 10–19,9 ár Vinnufyrirkomulag annars konar vinnu- Vaktavinna fyrirkomulag Aðalvinnustaður Sveitarfélög reykjavíkurborg almennur markaður heilbrigðisstofnun á lands- byggðinni Landspítali heilsugæsla höfuðborgar- svæðisins Tafla 6. Hefur þú oft, stundum, sjaldan eða aldrei fengið hrós eða umbun fyrir vel unnin störf á síðustu vikum? Áhugavert er að skoða niðurstöður sem varða aldurshópa og starfsreynslu í þessari spurningu. Yngstu og elstu hjúkrun- arfræðingarnir telja sig oftar fá hrós eða umbun fyrir vel unnin störf á síðustu vikum, á meðan hópurinn sem er á milli upplifir þetta sjaldnar. jafnframt telja greinarhöfundar jákvætt að stofnun eins og Landspítali skuli vera meðal þeirra sem eru með hæsta meðaltalið þegar kemur að hrósi og umbun. Einnig er jákvætt að hjúkrunarfræðingum skuli finnast að þeir geti leitað til einhvers í vinnunni þegar þess þarf en áhyggjuefni að fleiri skuli ekki upplifa hrós eða umbun fyrir vinnuna sína, eða að yfirmenn meti ekki þeirra vinnuframlag að verðleikum. Þarna er sóknartækifæri fyrir stjórnendur í hjúkrun. Leiðtoga- hæfileikar þeirra geta vegið mjög þungt þegar kemur að starfs- ánægju hjúkrunarfræðinga. Þegar fylgni á milli spurninga í þessum þætti könnunar- innar er skoðuð kemur fram að fylgni er milli líkinda á að skipta um starfsvettvang á næstu 12 mánuðum og íhuga að hætta sem hjúkrunarfræðingur og þess að hlakka til að mæta í vinnu, yfirmenn meti starfið að verðleikum, stuðnings í starfi og starfsumhverfis. Það skiptir því máli hjá hjúkrunarfræð - ingum að finnast gaman, að upplifa stuðning og að finnast yfir - menn meta það sem viðkomandi er að gera. Starfsumhverfi og aðbúnaður Starfsumhverfi og aðbúnaður hjúkrunarfræðinga eru atriði sem snerta starf þeirra mikið. Svipuð mynd kemur fram þegar svör í þessum hluta könnunarinnar eru skoðuð. Spurt var um ýmsa þætti varðandi þessi mál. Þegar kemur að ánægju með starfsumhverfi voru einungis um 42% hjúkrunarfræðinga mjög eða fremur ánægðir. Svipað hlutfall telur tölvubúnað og annan búnað mjög eða fremur viðunandi, eða 46% í tilfelli tölvubúnaðar og um 43% með annan búnað. aftur á móti telja 43% hjúkrunarfræðinga húsnæði fremur eða mjög óviðunandi. frá sjónarhóli hjúkrunarfræðinga tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 15 Stuðningur í starfi  Mjög mikill  Fremur mikill Í meðallagi Fremur lítill  Mjög lítill 0% 100% 8% 35% 39% 15% 3 Ánægja með starfsumhverfi  Mjög ánægð(ur)  Fremur ánægð(ur) Í meðallagi Fremur ánægð(ur)  Mjög óánægð(ur) 0% 100% 9% 33% 31% 20% 6% Tölvubúnaður  Mjög ánægð(ur)  Fremur ánægð(ur) Í meðallagi Fremur ánægð(ur)  Mjög óánægð(ur) 0% 100% 13% 33% 28% 20% 6% Búnaður (annar en tölvubúnaður)  Mjög viðunandi  Fremur viðunandi Í meðallagi Fremur óviðunandi  Mjög óviðunandi 0% 100% 9% 34% 35% 19% 4% Húsnæði  Mjög viðunandi  Fremur viðunandi Í meðallagi Fremur óviðunandi  Mjög óviðunandi 0% 100% 11% 25% 21% 28% 15% Hrós eða umbun fyrir vel unnin störf  Mjög oft  Oft Stundum Sjaldan  Aldrei 0% 100% 10% 33% 34% 18% 6%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.