Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 24
Inngangur hæfnistjórnun getur orðið forsenda öflugrar starfsþróunar hjúkrunarfræðinga og meiri gæða í hjúkrun (Cowin, hengstberger-Sims, Eagar, gregory, andrew og rolley, 2008). rafræn hæfnistjórnun er stórt skref til að tryggja gæði hjúkrunar og öryggi sjúklinga. Starfsumhverfi bráðamóttöku tekur eðli málsins samkvæmt stöðugum breytingum, sem hefur áhrif á starfsþróun hjúkrunarfræðinga og hæfni, en einnig hafa samfélags- legar breytingar áhrif á viðfangsefni hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku. um nokkurra ára skeið hafði verið kallað eftir skilgreiningum á hæfniviðmiðum og formlegu mati á hæfni meðal hjúkr unarfræðinga á bráðamóttöku Landspítala. Þessi þörf á markvissari starfsþróun og bættri aðlögun nýrra hjúkrunar fræðinga á bráðamót- töku Landspítala í fossvogi varð til þess að fagráð bráðahjúkrunar hóf að skilgreina hæfniviðmið haustið 2013. Verkefnið var unnið í þeim tilgangi að starfsþróun hjúkr- unarfræðinga yrði markvissari frá hendi deildar og stofnunar en ekki síst til að efla fag- lega markmiðasetningu hjúkrunarfræð inganna sjálfra og viðurkenna hæfni þeirra. Markmið Tilgangur verkefnisins var að skilgreind hæfniviðmið og mat á hæfni hjúkrunar - fræðinga á bráðamóttöku Landspítala muni: • auka gæði hjúkrunar • Bæta aðlögun nýrra hjúkrunarfræðinga • Efla starfsþróun hjúkrunarfræðinga • hvetja hjúkrunarfræðinga til að setja sér markmið í starfi • Veita viðurkenningu á hæfni hjúkrunarfræðinga • auka yfirsýn yfir hæfni hjúkrunarfræðinga • Varpa ljósi á þörf hjúkrunarfræðinga fyrir frekari menntun og þjálfun • Vera hjálpartæki við markvissa endurgjöf á störf hjúkrunarfræðinga • auka öryggi sjúklinga Framkvæmd fagráð bráðahjúkrunar kannaði fræði um hæfni og hæfnimat hjúkrunarfræðinga og ákvað að byggja á vel þekktum hugmyndum Patriciu Benner (1984) um starfsþróun þeirra. Í upphafi var starfsþróun hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku skilgreind í fjögur þrep, auk þriggja sérhæfðra hlutverka. Í tvígang voru allir hjúkrunarfræðingar á bráðamóttökunni boðaðir á vinnufund til að ræða og skilgreina æskilega hæfni stétt- arinnar. fundirnir fóru fram í lok október 2013 og í maí 2014 og voru vel sóttir. Þátt- takendum var skipt í sjö rýnihópa sem greindu hvaða hæfni væri æskileg innan viðkomandi þrepa og sérhæfðra hlutverka. niðurstöður hópanna hafa síðan verið greindar nánar og skilgreiningar og framsetning þróuð, auk viðeigandi mats á hæfni. framsetningin hefur verið kynnt víða, meðal annars á deildarfundum bráðamót tök - unnar, innan Landspítala og utan, sem og á ráðstefnum og fundum erlendis. Einnig fóru fram skipulagðar forprófanir á innleiðingu á skilgreindum hæfniviðmiðum og mati hjúkrunarfræðinga frá byrjun árs 2016 en slíkar forprófanir leiddu til þess að framsetning viðmiðanna var endurmetin. 24 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Hæfniviðmið í bráðahjúkrun á Landspítala — skilgreining og innleiðing Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Gyða Halldórsdóttir, Dóra Björnsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Helga Pálmadóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Kristín Halla Marinósdóttir, Ragna Gústafsdóttir, Sigurlaug A. Þorsteinsdóttir, Sólrún Rúnarsdóttir og Sólveig Wium Framsetningin hefur verið kynnt víða, meðal annars á deildarfundum bráðamót- tökunnar, innan Landspítala og utan, sem og á ráðstefn - um og fundum erlendis. Starfsumhverfi bráðamót- töku tekur stöðugum breyt- ingum, sem hefur áhrif á starfsþróun hjúkrunarfræð - inga og hæfni, en einnig hafa samfélagslegar breytingar áhrif á viðfangsefni hjúkr- unarfræðinga á bráðamót- töku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.