Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 29
Tilfinningabækurnar eru lífsleiknibækur fyrir börn sem eru að hefja skólagöngu. hjá skólabörnum í grunnskóla reynir á samskipti á hverjum einasta degi. Það hjálpar að geta borið kennsl á tilfinningar sínar í leik og starfi. höfundar tilfinningabókanna eru Ásta María hjaltadóttir, þroskaþjálfi og sérkenn- ari, og Þorgerður ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fjölmiðlafræðingur. flest höfum við lent í því að tilfinningar bera okkur ofurliði. Stundum hellast þær yfir í dulargervi þannig að við eigum erfitt með að átta okkur á hvað er að gerast. Oft eiga samskipti sem hafa farið úrskeiðis hlut að máli. allt í einu brjótast tárin fram, kinnarnar hitna og maginn herpist saman. Við bregðumst við áður en við náum að greina aðstæðurnar og það getur verið óheppilegt. Eftir á sjáum við að kannski hefði mátt afstýra óhappinu ef við hefðum skilið betur hvað var í gangi. Með auknum þroska læra flestir smátt og smátt að fást við tilfinningar sínar. Það er hægt að læra að skilja tilfinningar og æfa sig í að bregðast við á uppbyggilegan hátt í samskiptum við annað fólk. Tilfinningabækurnar eru samdar fyrir krakka sem eru að byrja að lesa og skreyttar myndum eftir höfunda. Efni bókanna skapar umræðugrundvöll um tilfinningar fyrir börn og fullorðna. Bækurnar eiga erindi inn á heimili, skóla eða bara hvar sem börn eru að æfa sig í samskiptum við annað fólk. fjórar tilfinningabækur hafa verið gefnar út hjá bókaútgáfunni Bókstaf á Egilsstöðum. Þær heita: — Stundum erum við reið — Þekkir þú afbrýðisemi — hvað er kvíði — Það er súrt að vera með samviskubit hægt er að panta bækurnar hjá: Bókstaf á slóðinni http://bokstafur.is/index.php/panta-baekur/tilfinningabaekur/view/ form Eymundsson á slóðinni https://www.penninn.is hver bók er um 20 blaðsíður að stærð, verð um 1.500 kr. tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 29 Að þekkja tilfinningar — kynning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.