Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 31
um það hverjir hanna rúmin og búnaðinn sem þeim fylgir, hverjir hafi skoðanir á því hvernig rúm eru útbúin og hverjir standi að innkaupum á þeim. hversu mikla hlutdeild eiga hjúkrunarfræðingar í þeirri vinnu? Þótt ýmsar tækniframfarir hafi auðveldað vinnu við sjúkrarúm í tímans rás gætu þau samt verið orðin betri, bæði með tilliti til þarfa sjúklinga og starfsfólks. fyrirsjáanlegt er að einhvers konar vélmenni verða innan fárra ára tekin í notkun til að létta ýmis störf starfsfólks sjúkrahúsa sem nú krefjast líkamlegrar áreynslu. hjúkrunarfræðingar þurfa að taka sér forystustöðu við þróun á sjúkrarúmum og annarri tækni til að auka þægindi og öryggi við umönnun sjúkra. Ef starfsfólkið sem notar þessa tækni í daglegu lífi og starfi er ekki haft með í ráðum, er hætta á að við forritun vélmenn- anna verði þarfir annarra látnar ráða för. Heimildir hospital beds (2017). history of hospital beds. Sótt á vefinn 5.9.2017: http://www.hospitalbeds.org.uk/hospital-beds-information/history-of-ho- spital-beds.html Landspítalinn (2015). arion banki færir Landspítala 400 ný sjúkrarúm. fréttir á vefnum www.landspitali.is 3.9. 2015. Sótt á vefinn 27.3.2018: https:// www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2015/ 09/03/arion-banki-faerir-Landspitala-400-ny-sjukrarum/ Maattress Mart (2017). history of the bed. Sótt á vefinn 6.9.2017: https:// www.mattressmart.ca/history-of-the-Bed Wikipedia (2017). hospital bed. Sótt á vefinn 5.9.2017: https://en.wikipedia. org/wiki/hospital_bed sjúkrarúm, aðhlynning og tækni tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.