Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 36
Í mars síðastliðnum fór fram námskeið í öruggri lyfjaumsýslu. námskeiðið var haldið á Laugarvatni á vegum MEDiCO-hópsins (nordic Medication Educators’ Collabora- tion) sem er hópur kennara í hjúkrunarfæði á norðurlöndunum og Eistlandi. hóp- urinn vinnur að eflingu kennslu í öruggri lyfjavinnu hjúkrunarnema og er verkefnið styrkt af nordplus, menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar. frá árinu 2011 hefur hópurinn stuðlað að skipulagningu menntunar um örugga lyfjaumsýslu í hjúkr- unarfræði í þessum löndum. MEDiCO-hópurinn hefur skipulagt og staðið fyrir ár- angursríkum námskeiðum fyrir bæði BS- og MS-hjúkrunarfræðinema. Slíkt námskeið var haldið í fyrsta skipti í finnlandi árið 2017 og hér á landi í mars síðastliðnum. guðrún Björg Erlingsdóttir sá um skipulagningu námskeiðsins að þessu sinni og dr. Virpi Sulosaari, sem er formaður MEDiCO-hópsins og lektor við Turku-háskóla í hagnýtum vísindum í finnlandi, stýrði báðum námskeiðunum. Íslensku þátttakend- urnir voru sjö á að þessu sinni, fjórir kennarar og þrír nemendur í BS-námi. kennar- arnir voru dr. helga Bragadóttir, guðrún Björg Erlingsdóttir og Margrét Sigmunds - dóttir frá háskóla Íslands og dr. Margrét hrönn Svavarsdóttir frá háskólanum á akureyri. nemendur frá háskólanum á akureyri voru Elín María gunnarsdóttir og Magali Brigitte Mouy. frá háskóla Íslands var arndís Embla jónsdóttir. Örugg lyfjavinna hjúkrunarfræðinga Á námskeiðinu kynntumst við hjúkrunarfræðináminu í nágrannalöndum okkar og hvernig lyfjaöryggi er háttað þar. hæfni hjúkrunarfræðinga í öruggri lyfjavinnu var skoðuð þverfaglega með stuttum fyrirlestrum og fjölbreyttum hópverkefnum. gefin hafa verið út hæfniviðmið um örugga lyfjavinnu hjúkrunarfræðinga og greind hafa verið ellefu hæfnisvið sem er grundvöllur öruggrar lyfjavinnu, sjá töflu 1 (helga Braga- dóttir o.fl., 2013). hæfniviðmiðin komu margsinnis fram í öllum hópverkefnum á námskeiðinu. 1. Líffæra- og lífeðlisfræði 7. Lyfjaumsýsla 2. Lyfjafræði 8. Símenntun í lyfjavinnu 3. Samskipti 9. Eftirlit og endurmat 4. Þverfagleg samvinna 10. Skráning 5. upplýsingaöflun 11. Efling öruggrar lyfjavinnu sem hluti af 6. Stærðfræði og lyfjaútreikningur öryggi sjúklinga Tafla 1. Hæfniviðmið hjúkrunarfræðinga (Helga Bragadóttir o.fl., 2013). hópverkefni voru unnin í vinnusmiðjum þar sem vinnan fólst meðal annars í að koma með hugmyndir að úrræðum til að efla lyfjaöryggi út frá fimm mismunandi sjónar- hornum; á landsvísu, út frá stofnunum, fræðilegum sjónarhornum, hjúkrunar - fræðingum og skjólstæðingum. Það var einróma álit þátttak enda námskeiðsins að vinnusmiðjurnar hefðu skilað árangri, kennsluaðferðirnar þar hefðu virkjað nemendur vel í námi. Sameiginleg niðurstaða hópavinnunnar var að það sé mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu að uppfræða skjól stæðinga um lyf og lyfjameðferð. Þar er sam- vinna hjúkrunar fræðinga og skjólstæðinga þeirra lykilatriði. Það eykur lyfja öryggi að virkja skjólstæðinga og aðstandendur þeirra í meðferðinni með fræðslu um lyfin og notkun þeirra. Okkar hlutverk sem hjúkrunarfræðinga er að halda áfram að fræðast um örugga lyfjaumsýslan, vera gagnrýnin og festast ekki í viðjum vanans. 36 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Lyfjavinna hjúkrunarfræðinga og lyfjaöryggi: Lærdómur úr MEDICO-námskeiðinu 2018 Arndís Embla Jónsdóttir, Elín María Gunnardóttir, Magali Brigitte Mouy Það er mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu að upp - fræða skjólstæðinga um lyf og lyfjameðferð. Það eykur lyfjaöryggi að virkja skjól - stæðinga og aðstandendur þeirra í meðferðinni með fræðslu um lyfin og notkun þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.