Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 39
hverju ertu stoltastur af að hafa áorkað? Útskrifast sem hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Eftirminnilegasta ferðalagið? Los Angeles með fjölskyldunni 2017 stendur upp úr, kolféll fyrir sólinni. ☺ Ofmetnasta dyggðin? Dugnaður — við erum öll að drepa okkur úr vinnu og álagi! hver er þinn helsti löstur? Vera latur á veturna. hverjum dáist þú mest að? Konunni minni, hún er snillingur. Eftirlætishöfundurinn? Sú/sá sem skrifaði bókina Secret … Ofnotaðasta orðið eða orðatiltækið? Jæja! Mesta eftirsjáin? Man ekki eftir neinu í augnablikinu … jú, nei annars … Eftirlætisleikfangið? Götuhjólið mitt, hef unun af að hjóla. Stóra ástin í lífinu? Eeeeeeeee … konan mín? hvaða eiginleika vildirðu helst hafa? Væri til í að geta látið mig hverfa stundum, sérstaklega þegar ég tala áður en ég hugsa. Gerist æ sjaldnar samt. Þitt helsta afrek? Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum í aldurs flokknum 30– 40 ára árið 2012 (vorum þrír að keppa). Eftirlætisdýrið? Tíkin mín, hún Aþena. hvar vildir þú helst búa? Akkúrat þar sem ég bý núna, Akureyri. hvað er skemmtilegast? Spila með hljómsveitunum mín um Hvanndalsbræðrum og Killer Queen, hjólreiðar og kaffispjall með góðum vini er gott líka. Svo bara að njóta þess að vera til. hvað eiginleika metur þú mest í fari vina? Tryggð, einnig þegar þeir þora að láta mig heyra það ef ég hef verið fjarverandi … eins og ég því miður er oft búinn að vera síðustu árin sökum skóla. ☺ Eftirlætiskvikmyndin? Eurotrip er langbest — alger B-mynd en best. Markmið í lífinu? Klára bráðatækninámið, sem ég er í núna, og síðan svæf- ingahjúkrun. hvaða starfsvettvang myndirðu kjósa annan en nú - verandi? Svæfingahjúkrun. ☺ Eitthvað að lokum? Ég vil fleiri karlmenn í hjúkrunarnám. Já, og vinkona mín, hún Erla sem er með mér á myndinni, borgaði ekki fyrir hjúkrunarnámið mitt. ☺ setið fyrir svörum … tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.