Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 54
Þjónustuþörf Ekki var marktækur munur á dreifingu í MaPLe-flokka og þjónustuþörf einstaklinga á akranesi og á Sauðárkróki sam- kvæmt MaPLe-reikniritinu. Meirihluti skjólstæðinga á báðum stöðum flokkaðist í efri flokka MaPLe (flokk 4 og 5 (a: 53%; S: 52%) (sjá mynd 2). Ekki var heldur marktækur munur á þjónustuþörf eftir kyni þeirra sem njóta þjónustu heimahjúkr- unar. Ekki var munur á dagþjónustu heimahjúkrunar við skjól - stæð inga í MaPLe-flokkum 1 til 4 en meiri dagþjónusta var veitt skjólstæðingum á akranesi í MaPLe-flokki 5 heldur en á Sauðárkróki. af þeim sem voru í MaPLe-flokki 5 voru það 33% skjólstæðinga á akranesi sem fengu dagþjónustu minna en eina klst. á viku en á Sauðárkróki voru það 77% (p<0,047). Þeir sem fengu dagþjónustu meira en eina klst. á viku voru 67% á akranesi en á Sauðárkróki voru það 23% (p<0,047). Ekki var veitt kvöldþjónusta heimahjúkrunar né kvöld- og helgarþjón- usta félagsþjónustu á Sauðárkróki en þessi þjónusta var veitt á akranesi (sjá mynd 3 og mynd 4). Umræða niðurstöður sýndu að ekki var munur á dreifingu MaPLe- flokka og þjónustuþörf einstaklinga á akranesi og á Sauðár- króki. Samkvæmt MaPLe-reikniritinu flokkast meirihluti skjól stæðinga á akranesi og á Sauðárkróki í MaPLe-flokka 3, 4 og 5 og meiri dagþjónusta var veitt skjólstæðingum á akra- nesi í MaPLe-flokki 5 heldur en á Sauðárkróki. helmingur skjólstæðinga á báðum stöðum var kominn með minnisskerð - ingu, þurfti aðstoð við almennar daglegar athafnir og eftirlit ingibjörg hjaltadóttir og hallveig skúladóttir 54 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Tafla 4, framh. Akranes Sauðárkrókur Sjálfbjarga við persónulegt hreinlæti n(%) 39(65) 35(83) 0,245** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 16(27) 6(14) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 5(8) 1(2) Sjálfbjarga við að klæðast, efri hluta n(%) 41(68) 39(91) 0,087** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 13(22) 3(7) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 6(10) 1(2) Sjálfbjarga við að klæðast, neðri hluta n(%) 39(65) 33(79) 0,245** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 15(25) 5(12) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 6(10) 4(10) Sjálfbjarga við hreyfingu á milli staða n(%) 42(70) 39(93) 0,016* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 15(25) 1(2) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) Sjálfbjarga við að ganga n(%) 43(2) 38(91) 0,068* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 14(23) 2(5) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) *kíkvaðratpróf **Yates kíkvaðratpróf ! "#$! %$! &#$! "'$! "#$! &"$! #$! (&$! ")$! ")$! *$! #$! &*$! &#$! "*$! "#$! (*$! (#$! +,-./!&! +,-./!"! +,-./!(! +,-./!0! +,-./!#! ,1234/5! 63789212:172! p= 0,259* Akranes n= 60 Sau!árkrókur n= 42!! Mynd 2. Samanburður á dreifingu í MaPLe-flokka hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á akranesi og á Sauðárkróki. *kíkvaðratpróf.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.