Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 54
Þjónustuþörf Ekki var marktækur munur á dreifingu í MaPLe-flokka og þjónustuþörf einstaklinga á akranesi og á Sauðárkróki sam- kvæmt MaPLe-reikniritinu. Meirihluti skjólstæðinga á báðum stöðum flokkaðist í efri flokka MaPLe (flokk 4 og 5 (a: 53%; S: 52%) (sjá mynd 2). Ekki var heldur marktækur munur á þjónustuþörf eftir kyni þeirra sem njóta þjónustu heimahjúkr- unar. Ekki var munur á dagþjónustu heimahjúkrunar við skjól - stæð inga í MaPLe-flokkum 1 til 4 en meiri dagþjónusta var veitt skjólstæðingum á akranesi í MaPLe-flokki 5 heldur en á Sauðárkróki. af þeim sem voru í MaPLe-flokki 5 voru það 33% skjólstæðinga á akranesi sem fengu dagþjónustu minna en eina klst. á viku en á Sauðárkróki voru það 77% (p<0,047). Þeir sem fengu dagþjónustu meira en eina klst. á viku voru 67% á akranesi en á Sauðárkróki voru það 23% (p<0,047). Ekki var veitt kvöldþjónusta heimahjúkrunar né kvöld- og helgarþjón- usta félagsþjónustu á Sauðárkróki en þessi þjónusta var veitt á akranesi (sjá mynd 3 og mynd 4). Umræða niðurstöður sýndu að ekki var munur á dreifingu MaPLe- flokka og þjónustuþörf einstaklinga á akranesi og á Sauðár- króki. Samkvæmt MaPLe-reikniritinu flokkast meirihluti skjól stæðinga á akranesi og á Sauðárkróki í MaPLe-flokka 3, 4 og 5 og meiri dagþjónusta var veitt skjólstæðingum á akra- nesi í MaPLe-flokki 5 heldur en á Sauðárkróki. helmingur skjólstæðinga á báðum stöðum var kominn með minnisskerð - ingu, þurfti aðstoð við almennar daglegar athafnir og eftirlit ingibjörg hjaltadóttir og hallveig skúladóttir 54 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Tafla 4, framh. Akranes Sauðárkrókur Sjálfbjarga við persónulegt hreinlæti n(%) 39(65) 35(83) 0,245** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 16(27) 6(14) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 5(8) 1(2) Sjálfbjarga við að klæðast, efri hluta n(%) 41(68) 39(91) 0,087** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 13(22) 3(7) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 6(10) 1(2) Sjálfbjarga við að klæðast, neðri hluta n(%) 39(65) 33(79) 0,245** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 15(25) 5(12) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 6(10) 4(10) Sjálfbjarga við hreyfingu á milli staða n(%) 42(70) 39(93) 0,016* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 15(25) 1(2) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) Sjálfbjarga við að ganga n(%) 43(2) 38(91) 0,068* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 14(23) 2(5) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) *kíkvaðratpróf **Yates kíkvaðratpróf ! "#$! %$! &#$! "'$! "#$! &"$! #$! (&$! ")$! ")$! *$! #$! &*$! &#$! "*$! "#$! (*$! (#$! +,-./!&! +,-./!"! +,-./!(! +,-./!0! +,-./!#! ,1234/5! 63789212:172! p= 0,259* Akranes n= 60 Sau!árkrókur n= 42!! Mynd 2. Samanburður á dreifingu í MaPLe-flokka hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á akranesi og á Sauðárkróki. *kíkvaðratpróf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.