Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 55
með lyfjatöku. fleiri skjólstæðingar heimahjúkrunar á akranesi fundu til einmanaleika, höfðu dregið úr félagslegri þátttöku og höfðu orðið fyrir áföllum síðustu 90 daga en á Sauðárkróki. Einnig voru fleiri skjólstæðingar á akranesi með skerta sjálf- bjargargetu við salernisferðir, salernisnotkun, hreyfingu á milli staða og þurftu aðstoð við bað en á Sauðárkróki. Samkvæmt niðurstöðunum var meirihluti skjólstæðinga á akranesi og á Sauðárkróki í MaPLe-flokkum 3, 4 og 5 sem þýðir að meirihluti skjólstæðinga þarf þó nokkra eða upp í mjög mikla þjónustu. Þetta gefur aðra mynd af skjólstæðingum heimaþjónustu en fram kemur í eldri rannsókn hirdes og félaga (2008) en þar flokkuðust 52% skjólstæðinga á Íslandi í lítilli þörf eða vægri þörf fyrir þjónustu. Þetta bendir til að hópur inn, sem skoðaður var í þessari rannsókn, hafi haft verri færni og heilsu en í þessari eldri rannsókn hirdes og félaga (2008) sem aftur bendir til að á akranesi og á Sauðárkróki sé þjónustu forgangsraðað til þeirra sem veikari eru. niðurstöður þessarar rannsóknar eru aftur á móti meira í samræmi við ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 55 ! "! #"! $"! %"! &"! '"! ("! )"! *"! +"! ,-./0!#! ,-./0!$! ,-./0!%! ,-./0!&! ,-./0!'! ! ( 123456789:2!;<772!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! 123456789:2!;0<B2!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! CAD>E456789:2! F0>32B456789:2! ! "! #"! $"! %"! &"! '"! ("! )"! *"! +"! ,-./0!#! ,-./0!$! ,-./0!%! ,-./0!&! ,-./0!'! ) 123456789:2!;<772!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! 123456789:2!;0<B2!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! CAD>E456789:2! F0>32B456789:2! Mynd 3. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MaPLe- flokkum er úthlutað á akranesi. *kíkvaðratpróf. **fishers exact-próf. Mynd 4. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MaPLe flokkum er úthlutað á Sauðárkróki. *kíkvaðratpróf. **fishers exact- próf. Tafla 5. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MAPLe-flokkum er úthlutað á Akranesi og á Sauðárkróki Akranes Sauðárkrókur n=60 n=42 p MaPLe 1 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 12 (80) 4 (80) 1,000** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 3 (20) 1 (20) 1,000** kvöldþjónusta n (%) 1 (7) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) MaPLe 2 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 2 (50) 1 (50) 1,000** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 2 (50) 1 (50) 1,000** kvöldþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) MaPLe 3 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 3 (33) 10 (77) 0,079** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 6 (67) 3 (23) 0,079** kvöldþjónusta n (%) 3 (33) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 3 (33) 2 (15) 0,609** MaPLe 4 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 9 (53) 7 (64) 0,705** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 8 (47) 4 (36) 0,705** kvöldþjónusta n (%) 2 (12) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 5 (29) 4 (36) 1,000** MaPLe 5 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 5 (33) 8 (73) 0,047* Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 10 (67) 3 (27) 0,047* kvöldþjónusta n (%) 2 (13) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 5 (33) 3 (27) 0,741** *kíkvaðratpróf ** fishers exact-próf

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.