Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Qupperneq 55
með lyfjatöku. fleiri skjólstæðingar heimahjúkrunar á akranesi fundu til einmanaleika, höfðu dregið úr félagslegri þátttöku og höfðu orðið fyrir áföllum síðustu 90 daga en á Sauðárkróki. Einnig voru fleiri skjólstæðingar á akranesi með skerta sjálf- bjargargetu við salernisferðir, salernisnotkun, hreyfingu á milli staða og þurftu aðstoð við bað en á Sauðárkróki. Samkvæmt niðurstöðunum var meirihluti skjólstæðinga á akranesi og á Sauðárkróki í MaPLe-flokkum 3, 4 og 5 sem þýðir að meirihluti skjólstæðinga þarf þó nokkra eða upp í mjög mikla þjónustu. Þetta gefur aðra mynd af skjólstæðingum heimaþjónustu en fram kemur í eldri rannsókn hirdes og félaga (2008) en þar flokkuðust 52% skjólstæðinga á Íslandi í lítilli þörf eða vægri þörf fyrir þjónustu. Þetta bendir til að hópur inn, sem skoðaður var í þessari rannsókn, hafi haft verri færni og heilsu en í þessari eldri rannsókn hirdes og félaga (2008) sem aftur bendir til að á akranesi og á Sauðárkróki sé þjónustu forgangsraðað til þeirra sem veikari eru. niðurstöður þessarar rannsóknar eru aftur á móti meira í samræmi við ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 55 ! "! #"! $"! %"! &"! '"! ("! )"! *"! +"! ,-./0!#! ,-./0!$! ,-./0!%! ,-./0!&! ,-./0!'! ! ( 123456789:2!;<772!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! 123456789:2!;0<B2!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! CAD>E456789:2! F0>32B456789:2! ! "! #"! $"! %"! &"! '"! ("! )"! *"! +"! ,-./0!#! ,-./0!$! ,-./0!%! ,-./0!&! ,-./0!'! ) 123456789:2!;<772!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! 123456789:2!;0<B2!07!0<7!=>9:?!@!A<=8! CAD>E456789:2! F0>32B456789:2! Mynd 3. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MaPLe- flokkum er úthlutað á akranesi. *kíkvaðratpróf. **fishers exact-próf. Mynd 4. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MaPLe flokkum er úthlutað á Sauðárkróki. *kíkvaðratpróf. **fishers exact- próf. Tafla 5. Þjónusta heimahjúkrunar sem skjólstæðingum í MAPLe-flokkum er úthlutað á Akranesi og á Sauðárkróki Akranes Sauðárkrókur n=60 n=42 p MaPLe 1 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 12 (80) 4 (80) 1,000** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 3 (20) 1 (20) 1,000** kvöldþjónusta n (%) 1 (7) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) MaPLe 2 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 2 (50) 1 (50) 1,000** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 2 (50) 1 (50) 1,000** kvöldþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 0 (0) 0 (0) MaPLe 3 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 3 (33) 10 (77) 0,079** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 6 (67) 3 (23) 0,079** kvöldþjónusta n (%) 3 (33) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 3 (33) 2 (15) 0,609** MaPLe 4 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 9 (53) 7 (64) 0,705** Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 8 (47) 4 (36) 0,705** kvöldþjónusta n (%) 2 (12) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 5 (29) 4 (36) 1,000** MaPLe 5 Dagþjónusta minna en ein klst. á viku n (%) 5 (33) 8 (73) 0,047* Dagþjónusta meira en ein klst. á viku n (%) 10 (67) 3 (27) 0,047* kvöldþjónusta n (%) 2 (13) 0 (0) helgarþjónusta n (%) 5 (33) 3 (27) 0,741** *kíkvaðratpróf ** fishers exact-próf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.