Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 93

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Síða 93
Martins o.fl. (2013) að þau sem upplifa fleiri en eina tegund áfalla virðast líklegri til að finna fyrir heilsufarsvandamálum af andlegum og líkamlegum toga en þau sem verða fyrir einu áfalli. Þarna skipti þó alvarleiki áfallsins máli. flest fundu fyrir stuðningi frá vinum en karlkyns þátttakendur upplifðu margir blendin viðbrögð frá vinum, s.s. umhyggjuleysi, höfnun og neikvæðni í sinn garð eftir áfallið. Vitað er að konur eru líklegri til að bregðast við áfalli með félagslegri og fóstrandi hegðun (e. tend and befriend) og leita markvissar eftir stuðningi, á meðan karlar eru líklegri til að berjast eða flýja (e. fight or flight) (Olff, 2017). Þetta kann að skýra þennan kynjamun á stuðningi að einhverju leyti en þyrfti að rannsaka betur. allir þátttakendur nefndu að þau hefðu búið yfir þeim bar- áttuvilja og hugrekki sem þurfti til að ná meiri þroska í kjölfar áfallsins. hafa verður í huga að eingöngu var rætt við fólk sem náð hafði auknum þroska í kjölfar áfalls en mögulega væri vert að rannsaka baráttuvilja og hugrekki nánar og jafnvel finna leiðir til að efla þá þætti. allir þátttakendur voru sammála um að stuðningur hafi haft jákvæð áhrif á vegferð þeirra meðan stuðningsleysi hafði neikvæð áhrif. Þetta samræmist rannsóknarniðurstöðum Cai o.fl. (2014) og Marchand o.fl. (2015). Þátttaka í atvinnulífinu var þátttakendum mikilvæg og hafði uppbyggjandi áhrif á líf þeirra. hins vegar upplifðu sum þeirra skort á vilja og sveigj- anleika á vinnumarkaði þegar kom að því að fara að vinna á ný. hvort tveggja samræmist niðurstöðum í nýlegri íslensk rann- sókn (Steingrímsdóttir og halldórsdóttir, 2016) og er því eitt - hvað sem vert væri að skoða nánar í íslensku samfélagi. allir þátttakendur lýstu bættum samskiptum og tilfinningatengslum við sína nánustu. Þessar lýsingar samræmast lýsingum Calhoun og Tedeschi (2014) á þremur aðalþáttum meiri þroska: já - kvæðri breytingu á sjálfsmynd, dýpri tengslum við aðra og breyttri sýn á lífið. rannsóknarniðurstöður benda til þess að það að verða fyrir áfalli sé verulega krefjandi lífsreynsla en að vissir innri þættir séu forsenda meiri þroska í kjölfar áfalls. Mikilvægt er að hjúkr- unarfræðingar og annað fagfólk bregðist við áföllum skjól - stæðinga sinna með snemmtækri greiningu og íhlutun, ásamt stuðningi, umhyggju og eftirfylgni. rannsóknin er mikilvægt framlag á sviði aukins þroska í kjölfar áfalla þar sem engin rannsókn fannst hér á landi þar sem þroski í kjölfar áfalla er rannsakaður sérstaklega. Átta af tólf þátttakendum höfðu nýtt sér endurhæfingarúrræði Starfsend- urhæfingar norðurlands og/eða Virk Starfsendurhæfingarsjóðs og því kann val í úrtak að fela í sér skekkju vegna einsleitni. Heimildir abel, L., Walker, C., Samios, C., og Morozow, L. (2014). Vicarious post-trau- matic growth: Predictors of growth and relationships with adjustment. Traumatology: An International Journal, 20(1), 9–18. doi:10.1037/h00 99375 american Psychiatric association, (2013). Post-traumatic Stress Disorder. Í american Psychiatric association (ritstjórar), Diagnostic and statistical manual of mental disorders: DSM-5 (5. útgáfa) (bls. 271–280). Washington: american Psychiatric association Baldwin, D. V. (2013). Primitive mechanisms of trauma response: an evolu- tionary perspective on trauma-related disorders. Neuroscience & Biobe- havioral Reviews, 37(8), 1549–1566. Sótt af: http://dx.doi.org/10.1016/j. neubiorev.2013.06.004 Barton, S., Boals, a., og knowles, L. (2013). Thinking about trauma: The unique contributions of event centrality and post-traumatic cognitions in predicting PTSD and post-traumatic growth. Journal of Traumatic Stress, 26(6), 718–726. doi:10.1002/jts.21863 Beck, j. g., reich, C. M., Woodward, M. j., Olsen, S. a., jones, j. M., og Patton, S. C. (2015). how do negative emotions relate to dysfunctional posttrauma cognitions? an examination of interpersonal trauma survivors. Psycholog- ical Trauma: Theory, Research, Practice, and Policy, 7(1), 3–10. doi:10.1037 /a0032716 Boals, a., riggs, S. a., og kraha, a. (2013). Coping with stressful or traumatic events: What aspects of trauma reactions are associated with health out- comes? Stress & Health: Journal of the International Society for the Investi- gation of Stress, 29(2), 156–163. doi:10.1002/smi.2443 Brown, r. C., Berenz, E. C., aggen, S. h., gardner, C. O., knudsen, g. P., re- ichborn-kjennerud, T., … amstadter, a. B. (2014). Trauma exposure and axis i psychopathology: a cotwin control analysis in norwegian young adults. Psychological Trauma: Theory, Research, Practice, and Policy, 6(6), 652–660. doi:10.1037/a0034326 Bussel, V. a., og naus, M. j. (2010). a longitudinal investigation of coping and post-traumatic growth in breast cancer survivors. Journal of Psychosocial Oncology, 28(1), 61–78. doi:10.1080/07347330903438958 Cai, W., Ding, C., Tang, Y., Wu, S., og Yang, D. (2014). Effects of social sup- ports on post-traumatic stress disorder symptoms: Moderating role of per- ceived safety. Psychological Trauma: Theory, Research, Practice, and Policy,6(6), 724–730. doi:10.1037/a0036342 Calhoun, L. g., og Tedeschi, r. g. (2014). The foundations of post-traumatic growth: an expanded framework. Í Calhoun, L. g., og Tedeschi, r. g. (rit- stjórar), Handbook of post-traumatic growth: Research and practice (2. út- gáfa) (bls. 1–23). new York og London: routledge Coroiu, a., körner, a., Burke, S., Meterissian, S., og Sabiston, C. M. (2015). Stress and post-traumatic growth among survivors of breast cancer: a test of curvilinear effects. International Journal of Stress Management, 23(1), 84. doi:10.1037/a0039247 Dar, M. a., Wani, r. a., Margoob, M. a., hussain, a., rather, Y. h., Chandel, r. k., … Malla, a. a. (2014). Trauma and traumatic stress: The long-term effects of childhood traumatic stress. Malaysian Journal of Psychiatry Ejournal, 23(2). Sótt af: http://www.mjpsychiatry.org/index.php/mjp/arti- cle/viewfile/327/240 Darling, C. a., Coccia, C., og Senatore, n. (2012). Women in midlife: Stress, health and life satisfaction. Stress & Health: Journal of the International So- ciety for the Investigation of Stress, 28(1), 31–40. doi:10.1002/smi.1398 De Castella, r., og Simmonds, j. g. (2013). “There’s a deeper level of meaning as to what suffering’s all about”: Experiences of religious and spiritual growth following trauma. Mental Health, Religion & Culture, 16(5), 536– 556. doi:10.1080/13674676.2012.702738 Dowling, M. og Cooney, a. (2012). research approaches related to phenom- enology: negotiating a complex landscape. Nurse Researcher, 20(2), 21–27 groer, M. V., og McEwen, B. S. (2012). nursing research in stress, psychoneu- roimmunology, and allostasis. Biological Research for Nursing, 14(4), 309– 310. doi:10.1177/1099800412456731 jin, Y., Xu, j., Liu, h., og Liu, D. (2014). Post-traumatic stress disorder and post-traumatic growth among adult survivors of Wenchuan earthquake after 1 year: Prevalence and correlates. Archives of Psychiatric Nursing, 28(1), 67–73. doi:10.1016/j.apnu.2013.10.010 karatzias, T., Chouliara, Z., Power, k., Brown, k., Begum, M., Mcgoldrick, T., og MacLean, r. (2013). Life satisfaction in people with post-traumatic stress disorder. Journal of Mental Health, 22(6), 501–508. doi:10.3109/ 09638237.2013.819418 kilpatrick, D. g., resnick, h. S., Milanak, M. E., Miller, M. W., keyes, k. M. og friedman, M. j. (2013). national estimates of exposure to traumatic events and PTSD prevalence using SDM-iV and SDM-5 criteria. Journal of Traumatic Stress, 26(5), 537–547 Marchand, a., nadeau, C., Beaulieu-Prévost, D., Boyer, r., og Martin, M. (2015). Predictors of post-traumatic stress disorder among police officers: ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.