Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 74

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 74
Skartleysi á höndum er skoðað samhliða handhreinsiverk- efninu. Tvisvar á ári er talið hve margir starfsmenn deilda eru með skart á höndum (hringa, úr, armbönd, langar neglur, lakkaðar neglur eða gervineglur) og hefur þetta verið gert síðustu þrjú ár. Eftir að þessi reglubundna talning á handskarti hófst hefur starfsfólki, sem ber skart á höndum, fækkað veru- lega (mynd 4). Markmiðið er að starfsmenn Landspítala, sem sinna sjúklingum beint eða óbeint, vinna verk sem krefjast hreinna eða aseptískra vinnubragða, vinna við ræstingar eða í eldhúsi á Landspítala, séu ekki með handskart við vinnu á stofnuninni. Mikilvægt er að það verði meðvituð afstaða innan spítalans að handskart er bannað og að allir fylgi þeim leiðbein- ingum. Lokaorð Þegar stór verkefni, líkt og „Með hreinum höndum“, eru inn- leidd í starfsemi á sjúkrahúsi þarf að undirbúa þau vel og tryggja skýran stuðning yfirmanna. Mikilvægt er að tryggja að skráningaraðilar fái tíma til að sinna skráningunni eins og verk- efnið gerir ráð fyrir. Einnig er sjálfsagt að nýta alla möguleika til að auðvelda skráningu en spjaldtölvur reyndust auðvelda hana verulega sem og úrvinnslu gagna á sýkingavarnadeild. reynslan af verkefnunum „Með hreinum höndum“ og taln- ingu starfsmanna með skart á höndum er góð og niðurstöður sýna að árangur af þeim er góður. Þannig eru fleiri starfsmenn sem hreinsa hendur á réttan hátt og á réttum tíma og færri eru með skart á höndum. Á þennan hátt er öryggi sjúklinga og starfsmanna Landspítala aukið þar sem snertismitið er rofið en eins og áður sagði er það algengasta smitleiðin. Vísbendingar eru um að þessi verkefni hafi, ásamt öðrum þáttum, haft áhrif til draga úr spítalasýkingum á Landspítala. Heimildir fagernes, M., og Lingaas, E. (2011). factors interfering with the microflora on hands: a regression analysis of samples from 465 healthcare workers. Journal of Advanced Nursing, 67 (2), 297–307. DOi:10.1111/j.1365-2648. 2010.05462.x. hedderwick, S.a., Mcneil, S.a., Lyons, M.j., og kauffman, C.a. (2000). Path- ogenic organism associated with artificial fingernails worn by healthcare workers. Infection Control Hospital Epidemiology, 21, 505–9. DOi:10. 1086/501794. jeanes, a., og green, j. (2001). nail art: a review of current infection control issues. Journal of Hospital Infection, 49 (2), 139–42. DOi:10.1053/jhin. 2001.1062. Pittet, D., Panesar, S.S., Wilson, k., Longtin, Y., Morris, T., allan, V., Storr, j., Cleary, k., og Donaldson, L. (2011). involving the patient to ask about hos- pital hand hygiene: a national Patient Safety agency feasibility study. Jour- nal of Hospital Infection, 77, 299–303. DOi:10.1016/j.jhin.2010.10.013. Salisbury, D.M., hutfilz, P., Treen, L.M., Bollin, g.E., og gautam, S. (1997). The effect of rings on microbial load of healthcare worker’s hands. Amer- ican Journal of Infection Control, 25 (1), 24–7. Sótt 17.8.2018 á https:// www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/9057940. Siegel, j.D., rhinehart, E., jackson, M., Chiarello, L., og The healthcare in- fection Control Practices advisory Committee (2007). guideline for iso- lation Precautions: Preventing Transmission of infectious agents in healthcare Settings. Sótt 17.8.2018 á http://www.cdc.gov/hicpac/pdf/iso- lation/isolation2007.pdf. Srigley, j.a., furness, C.D., Baker, g.r., og gardam, M. (2014). Quantification of the hawthorne effect in hand hygiene compliance monitoring using an electronic monitoring system: a retrospective cohort study. BMJ Quality & Safety, 23, 974–980. DOi:10.1136/bmjqs-2014-003080. World health Organization (2016). guidelines on Core Components of in- fection Prevention and Control at the national and acute health Care fa- cility Level. Sótt 19.8.2018 á http://www.who.int/gpsc/ipc-components/en/. World health Organization (2009). WhO guidelines on hand hygiene in health Care first global Patient Safety Challenge. Sótt 17.8.2018 á http://apps.who.int/iris/bitstream/handle/10665/44102/9789241597906_e ng.pdf;jsessionid=fDfBf26C1BCBfDDf5258D3E4f1f4a5C7?se- quence=1. ásdís elfarsdóttir, heiða björk gunnlaugsdóttir og þórdís hulda tómasdóttir 74 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 94. árg. 2018 ! 100 50 20 29 40 60 80 13 12 26 16 0 er 2015 bótkO í 2016 aM er 2016 bótkO í 2017 aM er 2017 bótkO í 2018 aM Sýkingavarnadeild LSh — maí 2018 hlutfall starfsfólks Landspítala með skart á höndum Mynd 4. Hlutfall starfsfólks Landspítala með skart á höndum. H lu tf al l í p ró se n tu m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.