Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 2
Þegar indverska Bollywood-stjarnan Deepika Padukone fann fyrir þunglyndi vissi hún ekki hvernig hún átti að bregð- ast við. Nú tekst hún á við vandann fyrir opnum tjöldum og leggur sitt af mörkum til að hjálpa öðrum og berjast gegn fordómum. 46 Stephane Mahe/Reuters Berst við þunglyndi fyrir opnum tjöldum 2 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2019 Morgunblaðið/Eggert Innlendar og erlendar fréttamyndir 32-39 Murad Sezer/Reuter Útgáfufélag Árvakur hf. Morgunblaðið, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri og umsjón Karl Blöndal Höfundar Alma Dagbjört Möller, André Aciman, Baldur Arnarson, Bergur Ebbi, Dawoud Bey, Elizabeth Blackburn, Massimo Bottura, Brynhildur Guðjónsdóttir, Patty Chang, Roger Cohen, Niall Ferguson, Teresita Fernández, Hannes H. Gissurarson, Guðrún Hálfdán- ardóttir, Flick Haigh, Tristan Harris, Lazaro Hernandez, Jameela Jamil, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Alicia Kwade, Jack Ma, Mack McCollough, Marta María Jónasdóttir, Cristina Mittermeier, Paul Nicklen, Aliza Nisenbaum, Paula Oloixarac, Deepika Padukone, Zac Posen, Carles Puidgemont, Ragnar Axelsson, Reshma Saujani, Silja Björk Huldudóttir, Stefán Einar Stefánsson, Tolli, Tricia Tisak, Neil deGrasse Tyson, Constance Wu. Þýðingar Karl Blöndal og Stefán Gunnar Sveinsson. Forsíðumynd Ragnar Axelsson. Suðurskautið, hluti af myndafrásögn á bls. 60-65. Blikur eru á lofti í efnahagsmálum og lát gæti orðið á vexti, en þótt undan láti er borð fyrir báru. Á alþjóðlegum vettvangi vex Kína ásmegin, Banda- ríkjamenn láta þó fyrir sér finna, en Evrópa siglir beitivind á meðan beð- ið er eftir Brexit og leiðtogaskipti í Þýskalandi taka sinn tíma. Þá er það tæknin, sem mun breyta vinnumark- aði til frambúðar og tilveru okkar allri, hafi sérfróðustu menn eitthvað til síns máls. Í Tímamótum er fjallað um stöðu mála í heiminum af þekkingu og yfirsýn. Tímamót eru sérblað Morgunblaðsins í samvinnu við The New York Times. Skammt var stórra högga á milli á árinu. Þjóðin hefur þó aldrei verið ríkari og staðan aldrei verið betri, þótt dragi úr væntingum vegna niðursveiflu. Baldur Arnarson og Stefán Einar Stefánsson fjalla um stöðuna í efnahagslífinu. 4 og 6 Morgunblaðið/Ómar Stór högg en staðan góð Margar leiksýningar á árinu skírskotuðu með sterkum hætti til samtímans, hvort sem um var að ræða ný íslensk verk eða erlenda klassík. Fleiri íslensk verk voru sett á svið á árinu sem senn er að líða en í fyrra, en konur reyndust ekki jafn atkvæðamiklar og þá. 68 Ljósmynd/Auðunn Níelsson Talað inn í samtímann Mæðgurnar Inga Dóra Sigfúsdóttir og Sonja Símonardóttir segja frá því hvernig greining á ADHD og lyfjagjöf gerbreyttu öllu. Hjá Íslenskri erfðagreiningu er unnið að grundvallar- rannsóknum á erfðaþáttum ADHD. Aukinn skilningur getur hjálpað til við forvarnir og þróun lyfja. 10-12 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Greining breytti öllu Innlent skop 42-45 Höfundar fimm listaverka, sem settu svip á árið 2019, segja frá þeim. Í einu er fjallað um land, nýlendustefnu, ofbeldi og vald, öðru gang himintunglanna og veruleikann, þriðja hlut- tekningu á tímum uppnáms, fjórða innflytjendur og fimmta endurímyndun sögunnar. 48-51 Með leyfi listamannsins og Art on the Underground, London; Anton Kern Gallery, New York; Mary Mary, Glasgow. Höfundarréttur 2019 Aliza Nisenbaum Linsa listamannsins ásamt Farið yfir það sem hæst bar á sviði hégómavísinda og dæg- urmála á árinu og drepið á þá staðreynd að einu gildir hvað við reynum að setja okkur á háan hest, þegar öllu er á botn- inn hvolft erum við og verðum félagsverur. 66 Hæðir og lægðir Hið nýja kalda stríð er hafið og það er við Kína, segir sagn- fræðingurinn Niall Ferguson. Það er háð á sviði viðskipta og vísinda og tækni, en fátt bendir til að gripið verði til vopna. Það gæti hins vegar staðið um nokkurt skeið og ekki hægt að ganga að sigurvegara vísum. 22 Aly Song/Reuters Hið nýja kalda stríð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.