Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2019 45 Þróun á íslenskum fasteignamarkaði var nokkuð í fréttum á árinu og var þá eink- um rætt um vandamál þeirra sem væru að reyna að kaupa sér sína fyrstu fast- eign, auk þess sem fasteignaverð í Reykjavík var talið í hæstu hæðum. Morgunblaðið/Helgi Sig. Júlí Fyrsta fasteignin vefst fyrir mörgum Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í septembermánuði. Ís- lensk stjórnvöld lögðu í aðdraganda fundarins áherslu á að þar yrðu einkum rædd efnahags- og viðskiptamál, en ekki varnarmál. Pence virtist á öðru máli. Morgunblaðið/Ívar September Varaforseti Bandaríkjanna heimsækir landið Samherjamálið svonefnda kom upp í nóvember þegar Kveikur, fréttaþáttur RÚV, birti í löngu máli uppljóstranir sínar um meintar misgjörðir Samherja í Namibíu. Málið vakti athygli, enda þóttu ýmsir angar þess allt að því reyfarakenndir. Morgunblaðið/Ívar Nóvember Reyfarakennt Samherjamál í sjónvarpinu Vaxandi umferðarþungi, þrengingar á götum og borgarlínan voru sívinsæl um- ræðuefni þeirra sem hafa áhuga á skipulagsmálum í ár. Ýmsar breytingar á gam- algrónum götum í miðbænum þóttu nokkuð ruglingslegar að mati sumra. Morgunblaðið/Helgi Sig. Ágúst Umferðarmál í Reykjavík Það er góð skemmtun að horfa á bíómyndir oftast nær, jafnvel þegar þær eru stundum átakanlegar. En hvort sem um er að ræða hina frábæru mynd 12 Years A Slave frá 2013 eða 12 Years a Sleif, hafa þessar kindur vonandi skemmt sér vel. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Október Átakanlegar raunir sleifarinnar Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, lagði fram frumvarp í des- ember, sem fól í sér ríkisaðstoð til einkarekinna fjölmiðla til að bæta úr bágborinni stöðu þeirra. Einhverjir töldu þó vanta umræðu um stöðu RÚV á fjölmiðlamarkaði. Morgunblaðið/Helgi Sig. Desember Fjölmiðlar í frelsandi faðm ríkisins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.