Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 49
Dr. Lilja Kjalarsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá SagaNatura, segir að þör
ungar séu ofurfæði sem taka þátt í
að framleiða stóran hluta súrefnis
jarðarinnar. „Þörungar eru grunn
framleiðendur og búa til næringar
efni sem er undirstaða fyrir öll dýr
á plánetunni,“ segir hún.
„Við hjá SagaNatura fókusum
mikið á þörunga og plöntur, sem
við teljum að verði næsta stóra
stökk í sambandi við fæðubótar
efni og matvæli. Þörungar fram
leiða efni sem kallast astaxanthin
til að verja sjálfa sig. Þeir geta ekki
hlaupið burtu undan áreiti þannig
að þegar þeir lenda í óæskilegum
aðstæðum eins og oxunarálagi,
óþægilegu umhverfi eða of miklu
af sól sem dæmi, þá framleiða þeir
astaxanthin.“
Astaxanthin er eitt öflugasta
andoxunarefni sem fyrirfinnst í
náttúrunni. Hjá KeyNatura eru
þörungar ræktaðir og hvattir til að
framleiða mikið af astaxanthin.
Þörungurinn er svo einangraður og
þurrkaður og annaðhvort notaður
sem duft í vörum fyrirtækisins eða
olían, sem er mjög rík af astaxant
hin, dregin úr honum og notuð í
ýmis bætiefni.
Allar vörur og vöruþróun
byggja á vísindum
„Yfir 2.000 rannsóknir á astax
anth in sem hafa verið birtar í
ritrýndum greinum sýna fram á
að astaxanthin hefur svipuð áhrif
á okkur og á þörunginn. Það þýðir
að astaxanthin getur varið okkur
fyrir umhverfisáhrifum, gegn
oxun og gegn geislum sólarinnar.
Við fáum þetta efni lánað frá
þörungnum til þess að gera okkur
heilbrigðari,“ útskýrir Lilja.
Aukin orka, einbeiting og
athygli með nýju AstaEnergy
„Önnur af þessum nýju vörum
sem við erum að koma með á
markað, AstaEnergy, inniheldur
allan þörunginn. Það er mjög
eftirsóknarvert því þörungurinn
framleiðir miklu fleiri góð efni en
bara astaxanthin,“ segir Lilja.
Páll Arnar Hauksson, vöruþró
unarstjóri hjá SagaNatura, segir
að AstaEnergy sé sérstaklega gott
fyrir fólk sem vill hámarka andlega
og líkamlega getu. „Auk astaxant
hins inniheldur varan koffín úr
guaranafræjum, theanín, burnirót
og Bvítamínblöndu. Þessi vara er
frábær til að draga út þreytu og lúa
og er góð fyrir ræktina,“ segir hann.
„Í staðinn fyrir að drekka orku
drykk fyrir æfingu þá er hægt að
taka tvö hylki af AstaEnergy og
taka svo bara vatnsbrúsa með á
æfingu. Það sparar pening því
AstaEnergy er ódýrara en að
kaupa orkudrykk fyrir hverja
æfingu,“ segir Lilja. „Koffín og the
anín saman er mjög öflug blanda.
Theanín mildar áhrif koffíns og
minnkar koffín skjálftann, svo það
er frábært að taka þessi tvö efni
saman frekar en eingöngu koffín,“
bætir Páll við.
SagaMemo inniheldur blöndu
efna sem bæta minnið
Önnur ný vara sem er að koma
inn í KeyNatura vörulínuna er
SagaMemo. „SagaMemo er hannað
fyrir fólk sem vill bæta minni.
Varan inniheldur imper atorin sem
er unnið úr íslenskum hvannar
fræjum. Rannsóknir okkar og ann
arra benda til að þetta efni hafi góð
áhrif á minnið. Varan inniheldur
einnig bacopa monnieri og ginkgo
biloba sem eru þekkt fyrir góð áhrif
á einbeitingu og minni,“ segir Páll.
AstaEnergy og SagaMemo
eru nokkuð öðruvísi í útliti en
aðrar KeyNatura vörur. Þær eru í
Öflug bætiefni úr íslenskri náttúru
SagaNatura kynnir nýjar vörur. AstaEnergy hámarkar andlega og líkamlega getu og SagaMemo
bætir minnið. SagaNatura framleiðir gæðabætiefni úr smáþörungum undir merkinu KeyNatura.
Lilja Kjalarsdóttir og Páll Arnar Hauksson hjá SagaNatura sýna nýju vörurnar sem væntanlegar eru frá fyrirtækinu í janúar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
SagaMemo er sérhannað fyrir fólk
sem vill bæta einbeitingu og minni.
AstaEnergy inniheldur allan þör
unginn. Það er fullt af bætiefnum
sem auka orku og hámarka getu.
Fjöldi rannsókna sýnir að astax anth
in ver okkur gegn umhverfisáhrifum,
oxun og geislum sólarinnar.
AstaLýsi hefur hlotið alþjóðlega
viðurkenningu fyrir bragðgæði.
svörtum umbúðum en ekki silfur
lituðum en eru þó í sömu vörulínu.
Auk nýju varanna er vert að minn
ast á AstaLýsi sem fyrirtækið hefur
verið með frá upphafi. Varan hefur
verið betrumbætt, nú inniheldur
yfir 40% meira omega3 í hverri
teskeið en áður. „Þetta er mjög
bragðgóð vara,“ segir Páll. „Hún
hefur hlotið alþjóðlega bragðvið
urkenningu frá International Taste
Institue, þar sem fjöldi vínþjóna,
kokka og matgæðinga blinds
makkar vörur og metur bragðið af
þeim með kerfisbundinni skyn
matsaðferð,“ útskýrir Páll.
Hagkvæmt og þægilegt að
koma og vera í áskrift
SagaNatura/KeyNatura býður
upp á að fólk taki vörur hjá þeim
í áskrift. Fólk getur farið inn á
keynatura.is, skráð sig í áskrift og
fengið 15% afslátt af allri vöru
línunni. „Fólk fær áldós í fyrstu
sendingu og í kjölfarið áfyllingar
sendar heim í umslagi. Þetta ferli
sparar umbúðir og er því jákvætt
fyrir umhverfið. Fyrir þá sem nota
vörurnar okkar reglubundið er
áskrift hagkvæmasti kosturinn.“
KYNNINGARBLAÐ 19 L AU G A R DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 HEILSA