Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 59

Fréttablaðið - 28.12.2019, Page 59
Ef þú vilt draga úr reykingum eða hætta að reykja þá getur Nicotinell hjálpað þér áleiðis til að verða reyklaus. Nicotinell nikó­ tínlyf fást í mismunandi formum, þannig að þú getur valið nikótínlyf sem hentar þér best, segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, lyfjatæknir og sölufulltrúi hjá Artasan. Samsett meðferð Ef þú ert einn af þeim reykinga­ mönnum sem er mjög háður nikó­ tíni og finnur enn fyrir reykingaþörf eða fráhvarfseinkennum þrátt fyrir að þú notir nikótíntyggjó eða munnsogstöflur, þá getur þú haft gagn af því að nota nikótínplástur ásamt nikótíntyggjói (2 mg) eða munnsogstöflum (1 mg). Viltu gjarnan hætta en finnst of erfitt að sleppa öllu tóbaki? „Ef algert reykleysi virðist þér um megn, getur þér ef til vill fundist auðveldara og ekki eins ógnvekjandi að draga úr notkuninni. Það er sigur jafnvel þótt ekki sé dregið nema lítið úr reykingum og það mun verða þér hvatning til að halda áfram þangað til þú verður alveg reyklaus. Dragðu úr reykingum með því að skipta út smátt og smátt einni sígarettu fyrir annaðhvort Nicotinell munnsogs­ töflu eða nikótíntyggjó,“ segir Þór­ hildur Edda. Segðu öllum frá „Hugsanlegt er að þú álítir að það sé skynsamlegt að segja ekki frá því að þú ætlir að draga úr eða hætta reykingum vegna þess að þú gætir fallið. Einmitt þess vegna ættir þú að segja öllum sem þú umgengst Að hætta að reykja er fáránlega erfitt Þórhildur Edda Ólafsdóttir, lyfja- tæknir og sölufulltrúi, segir nikótínlyf geta hjálpað fólki að hætta reyking- um og öðlast jafnvel betri heilsu. Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/IceMint/Spearmint lyfjatyggigúmmí, Nicotinell Mint munnsogstöflur, Nicotinell forðaplástur. Inniheldur nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn. Til notkunar í munnhol, til notkunar á húð. Má ekki nota handa börnum yngri en 18 ára. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Verum hreinskil- in, að hætta að reykja er fárán- lega erfitt. Það er eins og að kveðja hluta af sjálfum sér. Að hætta er mjög stórt skref, svo byrjaðu á litlu skrefi. Nicotinell Mint/Fruit/Lakrids/IceMint/Spearmint lyfjatyggigúmmí, Nicotinell Mint munnsogstöflur, Nicotinell forðaplástur. Inniheldur nikótín. Til meðferðar á tóbaksfíkn. Til notkunar í munnhol, til notkunar á húð. Má ekki nota handa börnum yngri en 18 ára. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Byrjaðu að hætta með Nicotinell. Leiðin að betra lífi hefst á því augnabliki sem þú hættir að reykja Vissir þú að 20 mínútum eftir síðustu sígarettu byrjar líkaminn að jafna sig og breyting til batnaðar verður á líkamsástandinu? n 20 mín.: Blóðþrýstingur og púls í eðlilegt gildi. n 12 klst.: Magn kolmónoxíðs í blóðinu verður aftur eðlilegt. n 2-12 vikur: Blóðrásin verður betri smátt og smátt og lungnastarfsemin eykst. n 1-9 mánuðir: Betri öndun og minni hósti. n 1 ár: Hættan á hjarta- og æðasjúkdómum helmingast. n 5-15 ár: Hættan á blóðtappa/heilablæðingu er sú sama og hjá þeim sem aldrei hafa reykt. n 10 ár: Hættan á lungnakrabbameini helmingast samanborið við reykingafólk – það sama á við um krabba- mein í munni, hálsi, vélinda, þvagblöðru, leghálsi og brisi. Nicotinell nikótínlyf geta auðveldað fólki að hætta en hægt er að velja um nokkrar tegundir í apótekum. frá reykleysisáformum þínum, því stuðningur og hvatning frá vinum og fjölskyldu er mikilvæg. Hafðu einnig í huga alla heilsufarslegu kostina sem reykleysi hefur í för með sér og hugsaðu um fjárhæðina sem þú sparar og getur notað á mun skemmtilegri hátt. Jafnvel þótt veg­ ferðin reynist stundum erfið skaltu ávallt hafa í huga að þú ert að hætta að reykja fyrir þig. Nicotinell lyfjatyggigúmmí n er með stökkt brakandi yfirborð n er mjúkt og auðvelt að tyggja. n er sykurlaust og fæst í 5 mismun- andi bragðtegundum: Mint, Fruit, Lakrids, Spearmint og IceMint. n fæst í tveimur styrkleikum, 2 og 4 mg. Nicotinell munnsogstöflur n eru hentugar við allar aðstæður (t.d. ef óviðeigandi er að tyggja tyggigúmmí) og þeim fylgir enginn afgangur. n eru sykurlausar og með myntu- bragði. n fást í tveimur styrkleikum, 1 og 2 mg. Nicotinell forðaplástur n er eini plásturinn sem bæði er hægt að nota sem dagplástur og sólarhringsplástur. 24 klst. notkun er ráðlögð til þess að fyrir- byggja reykingaþörf á morgnana. n fæst í þremur styrkleikum, 7, 14 og 21 mg. Fáðu nánari upplýsingar í næsta apóteki eða á Nicotinell.is. KYNNINGARBLAÐ 29 L AU G A R DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 HEILSA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.