Fréttablaðið - 28.12.2019, Síða 68

Fréttablaðið - 28.12.2019, Síða 68
Ferskur kalkúnn Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir og ekki skemmir fyrir að kjötið bragðast einstaklega vel. Kjötið er fitusnautt, létt í maga og án nokkurra aukefna. VEGAN HÁTÍÐARMATUR Í ÚRVALI Meira sælkera Smjörsprautað kalkúnaskip Í rúman áratug hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld. Wellington Frystivara 6.399 kr/kg Eldunarleiðbeiningar Takið nautalundina úr frosti 30 klukkutímum fyrir eldun og látið þiðna í kæli. Forhitið ofninn í 200°C á blæstri. Setjið nautalundina á smjörpappír á heita ofn-plötu í miðjan ofninn og bakið þar til hiti er kominn í 50°C í kjarnhita. Eldunartími í ofni er u.þ.b. 50 mínútur. Takið steikina út og leyfið henni að hvíla í u.þ.b. 25 mínútur, eða þar til kjarnhiti hefur náð 58-60°C áður en hún er skorin. Gott er að hafa hreint viskustykki yfir á meðan steikin fær að hvíla. Þessar tölur eru miðaðar við að kjötið sé meðalsteikt. Athugið að ofnar geta verið mismunandi best er að notast við kjöthitamælir. TILBÚIN WELLINGTON NAUTALUND Fylltar íslenskar kalkúnabringur 4 gómsætar fyllingar: Osta, beikon & trönuberja, döðlu og amerísk. Hagkaups kalkúnafylling Tilbúin gæða fylling með beikoni 1.399 kr/pk Trönuberjasósan okkar, framleidd úr ferskum trönuberjum 599 kr/stk Vegetarian plus whole turkey 2,72 kg 7.999 kr/stk Vegetarian plus Turkey roll 825 g 3.999 kr/stk Vegetarian plus ham roll 1,2 kg 3.999 kr/stk Tofurky - Hamstyle roast 2.299 kr/stk Hátíðarrúlla með graskers-, epla- og sveppafyllingu 454 g 1.699 kr/stk Hátíðarrúlla með brauðfyllingu, sveppasósa fylgir með 3.599 kr/stk VEGAN VEGAN VEGAN VEGAN VEGAN VEGAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.