Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 8

Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 8
silfursleginn folaldshófur Þó algengast sé að silfursmiðir fáist við srníði nytjahluta svo sem borð- silfurs, kirkju- eða kvensilfurs, þá skjóta alltaf öðru hvoru upp kollinum smíðisgripir sem eru af öðrum toga. Hér er einn slíkur; Silfursleginn fol- aldshófur. Skeifan neðaná hófntim er úr eir svo og skálin inní, en brúnin úr silfri. Þetta er smíðað af Arna Sigfúsi Páli Sigbjörnssyni, bónda á Felli í Vopnafirði en hann lærði silfursmíði heima og í Kaupmannahöfn. Smíðað 1936. 8 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.