Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 9

Hugur og hönd - 01.06.1981, Page 9
heimasmíðaðar millur og beltispar Húsfreyju austur í Vopnafirði vantaði millur og beltispar við hvunndagsupp- hlutinn sinn. Systir hennar hafði verið búin að búta niður eirplötu sem hún ætlaði að nota í bréfahnífa en ekki orðið úr smíðinni. Nú kom það sér vel. Það var notað í millurnar. Bcltisparið var líka smíðað úr eir. Þetta var árið 1930 og var hvorttveggja notað lengi. Sú sem smíðaði og sýndi þessa útsjónarsemi og handlægni var Oddný Metúsalemsdótt- ir húsfreyja að Hlíð í Vopnafirði. HUGUR OG HÖND 9

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.