Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 21
FÉlagið03/09 laun í krónum talið, þróun heildarlauna eða þróun launa lengra aftur í tímann. Ef slíkur samanburður er gerður kemur í ljós að laun lækna eru umtalsvert hærri en annarra stétta. Þróun heildarlauna þeirra hefur verið svipuð eða betri en annarra stétta og ef borin eru saman launaþróun lengra aftur í tímann sést að launaþróun lækna hefur reyndar ekki verið svipuð og annarra stétta (sjá mynd 2). Staðhæfingum um lakari launaþróun, læknaskort, landflótta og að læknar myndu ekki snúa til baka úr sérnámi ef laun yrðu ekki hækkuð verulega mikið var haldið á lofti í þeirra kjarabaráttu. Auk þess gripu læknar til verkfalla í lok árs 2014 þar sem starfsmenn ákveðinna sérgreina lækninga lögðu niður vinnu nokkra daga í einu og síðan tóku aðrir starfsmenn annarra sérgreina við. Þetta hafði umtalsverð áhrif á heilbrigðiskerfið. Þegar boðað hafði verið til allsherjarverkfalls lækna í byrjun árs 2015 náðust samningar á milli lækna og stjórn- valda í byrjun janúar. Samningarnir tryggðu læknum rúmlega 35% launahækkun að meðaltali, en það er umtalsvert hærra en samið hefur verið við aðrar stéttir á undanförnum árum. Þessi launahækkun lækna leiddi til mikils óróa á vinnumarkaði þar sem aðrar stéttir töldu sig eiga rétt á sambærilegum launahækkunum. Atvinnurekendur á almennum markaði voru hins vegar ekki tilbúnir til að koma til móts við þær kröfur. Meginrökin voru þau að slíkar launahækkanir myndu leiða til hækkandi verðbólgu og minni kaupmáttar. Boðað var til víð- tækra verkfalla ýmissa stétta sem talið var að myndu lama mikilvæga þætti samfélagsins. Samningar náðust síðan á almennum markaði þar mynd 2. Launaþróun nokkurra stétta 2001-14 miðað við laun í krónum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.