Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 48
Fagið03/03 hef komist að því að með þolinmæði, kímni, þekkingu og sjálfsaga er hægt að temja jafnvel erfiðasta Svarta hundinn.” Ég átti svartan hund er falleg saga sem veitir lesandanum sýn inn í hugarheim einstaklings með þunglyndi. Að tákngera þunglyndið með svörtum hundi hittir algjörlega í mark því það er auðvelt að gera sér grein fyrir áhrifunum sem fyrirferðamikill hundur hefur á tilveruna. Þannig er bókin öflugt verkfæri fyrir fagaðila sem og aðra til að útskýra hvað raunverulega á sér stað innra með einstaklingum sem eru haldnir þunglyndi. Hún færir um leið lesandanum von um að það er hægt að eignast merkingarbærara líf þegar horfst er í augu við Svarta hundinn – þunglyndið. Eðli málsins samkvæmt getum við hjúkrunarfræðingar öðlast þekkingu á margþættum sjúkdómum og meðferð við þeim auk þess sem við höfum yfir að ráða færni til að sýna skjólstæðingum okkar samhygð og stuðning. En við getum aldrei séð tilveruna með sömu augum og skjólstæðingarnar eða upplifað nákvæmlega hvað það er sem þeir eru að ganga í gegnum. Ég átti svartan hund veitir innsýn í erfiða og flókna tilveru með þunglyndi. Ferð okkar fjölskyldunnar niður Hellisheiði eystri vakti með mér samkennd og sterka tilfinn- ingalega upplifun. Einfaldar en áhrifamiklar og fallegar teikningar Johnstone sem eru magnaðar með stuttum en hnitmiðuðum setning- um vekja á sama hátt samkennd lesandans með söguhetjunni auk þess að auka víðsýni og skilning. Þrátt fyrir að vera aðeins fjörutíu og fjórar blaðsíður og í litlu broti geymir bókin sterk skilaboð til allra sem á einn eða annan hátt, persónulega eða faglega, eiga í samskipt- um við einstaklinga með þunglyndi – sem eiga Svarta hunda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.