Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 66
Fólkið02/04 Á safnasvæðinu á Akranesi er stórskemmtileg og áhugaverð sýning sem heitir Saga líknandi handa. Hún var sett upp í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna og var opnuð í Guðnýjarstofu 11. júní og stendur fram til áramóta. Hér er fjölbreytt og merkileg saga heilbrigðisþjónustu á Skaganum rifjuð upp og nokkrum stórbrotnum konum gerð skil. sýningin Er skemmtilega upp sett og mörg dæmi tekin um þátt kvenna í að byggja upp heilbrigðisþjónustuna á Skaganum. Eins og sagt er í fréttatilkynningu vilja aðstandendur sýningarinnar heiðra „allar þær konur sem hafa með fórnfýsi og umhyggju líknað, huggað og grætt mein.“ Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrr- verandi heilbrigðisráðherra, átti hugmyndina að sýningunni og sá um jóna b. guðmundsdóttir, bæjar- og skólahjúkrunarkona, fylgist með börnum fá ljósameðferð í Barna- skóla Akraness sem nú heitir Brekkubæjarskóli.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.