Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 68
Fólkið04/04 störf þegar Sjúkrahús Akraness tók til starfa árið 1952. Einungis var hægt að gera nokkrum starfsmönnum skil á sýningunni en fleiri viðtöl hafa verið tekin og er ráðgert að taka enn fleiri. Hér er um mikilvægar heimildir að ræða en viðtölin tóku Ingibjörg Pálmadóttir og Guðjón Brjánsson. Margir hjúkrunarfræðingar hafa þegar lagt leið sína til Akraness til að skoða safnið. Meðal annars fór hópur af kennurum við hjúkrunar- fræðideild HÍ á sýninguna og stuttu síðar fjölmenntu hjúkrunar- fræðingar í öldungadeild FÍH á safnið, eða alls 90 konur, og fengu þær góðar móttökur hjá Ingibjörgu Pálmadóttur. Enn er möguleiki að skoða sýninguna en henni hefur verið framlengt til áramóta. stór Hópur frá öldungadeild FÍH gerði sér ferð til Akraness til þess að heimsækja safnasvæðið og sjá sýninguna.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.